• Heim
  • FRÉTTIR
  • UM DEILDINA
    • STJÓRN OG TENGILIÐIR
    • STARF TENGILIÐS
    • ÁRSSKÝRSLUR
    • FUNDARGERÐIR
  • TEGUNDIR
    • BELGIAN MALINOIS
    • AUSTRALIAN CATTLE DOG
    • AUSTRALIAN SHEPHERD
    • BEARDED COLLIE
    • BEAUCERON
    • BOUVIER DES FLANDRES
    • BORDER COLLIE
    • BRIARD
    • COLLIE ROUGH
    • COLLIE SMOOTH
    • OLD ENGLISH SHEEPDOG
    • SHETLAND SHEEPDOG
    • TATRA SHEPHERD DOG
    • WELSH CORGI CARDIGAN
    • WELSH CORGI PEMBROKE
    • WHITE SWISS SHEPHERD DOG
  • DEILDARSÝNINGAR
  • HEILSUFARSKRÖFUR
  • SMALAEÐLIS- OG FJÁRHUNDAPRÓF
Fjár - og hjarðhundadeild HRFÍ

DeildaRsýningar

Picture
Picture

Niðurstöður frá deildarsýningu þann 13.apríl


​Úrslit sýningar: 
​
Best in show ungviði :
  1. Australian Shepherd - Víkur Harald Finehair

Best in show hvolpur:
  1. Shetland sheepdog - Bláfelds Bláklukka

Best in show ungliði:
  1. Welsh Corgi pembroke - Born To Be Your Tropical Paradise
  2. Shetland sheepdog - Bláfelds Hraunar ​
  3. Australian Shepherd - IsHruna Tequila Sunrise

Best in show Afkvæmahópur:
  1. Australian Shepherd - ISCH USCH GBCH NLCH NordCH ISW22,23 ISVW23 RW19,22 Kraftbrewd's Blossi at Heimsenda
Picture

Best in show Ræktunarhópur:
  1. Shetland sheepdog - Undralands ræktun
  2. Australian Shepherd - Heimsenda
  3. Bearded collie - Pure Icelandic
  4. White swiss shepherd - Gunnarholts

Best in show Öldungur: 
  1. Australian shepherd - CIB ISCH ISVetCH NLM RW18,21 ISVW22 Víkur American Beauty
  2. White Swiss shepherd - ISCH ISJCH Northern Star vom Niehuser See

BEST IN SHOW:
  1. Australian shepherd - Heimsenda (ACK) Nix
  2. Shetland sheepdog - ISJCH Undralands Þoka
  3. Bearded collie - SEVCH ISCH Hairdog's Minére Influence Rosé 
  4. Briard - ISSHCH ISW23 Prince Charming Odin od Labika
Picture
BEST IN SHOW - Heimsenda (ACK) Nix
Picture
BEST IN SHOW 2 - ISJCH Undralands Þoka
Picture
BEST IN SHOW 3 - SEVCH ISCH Hairdog's Miniére Influence Rosé
Picture
BEST IN SHOW 4 - ISSHCH ISW23 RW23 Prince Charming Odin od Labicka
Niðurstöður tegunda: ​
Australian Shepherd:
  • BOB - Heimsenda (AKC) Nix
  • BOS - Heimsenda (AKC) Eris @Sólseturs
  • BOB ungviði - Víkur Harald Finehair
  • BOB ungliði - IsHruna Tequila Sunrise
  • BOB öldungur - CIB ISCH ISVetCH NLM RW18,21 ISVW22 Víkur American Beauty
Border Collie:
  • BOB - Lucky For You Lord Othe Chat
  • BOS - Orku Icelandic Black Liquorice
Welsh Corgi Cardigan:
  • BOB - All Trade Ice Ice Baby
White Swiss Shepherd:
  • BOB - ISCH Gunnarsholts Enough is Enough
  • BOS -  DECH ISCH P.S. I Love You Vom Sutumer-Grund
  • BOB öldungur - ISCH ISJCH Northern Star vom Niehuser See
Briard:
  • BOB - ISSHCH ISW23 RW23 Prince Charming Odin od Labicka
  • BOS -  Nípu-Hunda Hera at Heydalur's
Shetland Sheepdog:
  • BOB - ISJCH Undralands Þoka
  • BOS - Bláfelds Hraunar 
  • BOB hvolpur - Bláfelds Bláklukka
  • BOB ungliði - Bláfelds Hraunar
  • BOB öldungur - Undralands Force Majeure
Welsh Corgi Pembroke:
  • BOB - Born To Be Your Tropical Paradise
  • BOS - Born To Be Your Sugar Chip Cookie
  • BOB ungliði - Born To Be Your Tropical Paradise
Bearded Collie: 
  • BOB - SEVCH ISCH Hairdog's Miniére Influence Rosé
  • BOS - ISJCH ISCH NordCH CIB ISJW22 ISW 22-23 RW23 Pure Icelandic Another One Bites the Dust
Picture
BOS - Australian Shepherd - Heimsenda (AKC) Eris @Sólseturs
Picture
BIS 1 baby - Australian Shepherd - Víkur Harald Finehair
Picture
Bearded Collie -BOB - Hairdog's Miniére Influence Rosé BOS - Pure Icelandic Another One Bites the Dust
Picture
BIS3 - Ræktunarhópur - Bearded Collie - Pure Icelandic
Picture
BIS3 ungliði -Australian Shepherd - IsHruna Tequila Sunrise
Picture
BIS 1 Afkvæmahópur - Australian Shepherd
Picture
BIS 1 öldungur - Australian Shepherd - Víkur American Beauty
Picture
Picture
Border collie - BOB - Lucky For You Lord Othe Chat BOS - Orku Icelandic Black Liquorice
Picture
White Swiss Shepherd - BOB -Gunnarsholts Enough is Enough
Picture
White Swiss Shepherd - BOS - P.S. I Love You Vom Sutumer-Grund
Picture
White Swiss Shepherd BIS2 öldungur - Northern Star vom Niehuser See
Picture
BIS 1 hvolpur - Shetland sheepdog - Bláfelds Bláklukka
Picture
BIS2 ungliði og BOS - Shetland Sheepdog - Bláfelds Hraunar
Picture
BIS1 ræktunarhópur - Undralands ræktun
Picture
BIS 1 ungliði og BOB Corgi Pembroke - Born To Be Your Tropical Paradise

Dagskrá deildarsýningar 13. apríl

Picture


​Nú fer alveg að bresta á deildarsýninguna okkar!

Það sem þarf að hafa í huga fyrir sýninguna: 
  • Dómar í hring byrja kl :09:30
  • Ungir sýnendur kl: 11:00 
  • Hádegishlé kl: 11:30/12:00 og reiknum við með að það standi yfir í u.þ.b. 30 mín 
  • Staðsetning: Sleipnishöllin á Selfossi

Mæta tímanlega og með góða skapið. 

Kynning á dómara fyrir unga sýnendur

Við erum ánægð að tilkynna það að Theodóra ætlar að koma og dæma ungra sýnenda keppnina á næst komandi deildarsýningu. 

Theodóra er flestum kunnug en hún er menntaður dýrahjúkrunarfræðingur ásamt því að vera dómaranemi. Hún er einnig fyrrum ungur sýnandi sem keppti í ungum sýnendum frá 10-17 ára aldri og náði þeim árangri að verða þrisvar stigahæsti ungi sýnandi ársins. Hún var í landsliði ungra sýnenda fimm ár í röð og keppti auk þess á evrópusýningu, heimssýningu og tvisvar á Crufts, þar sem hún endaði meðal tíu efstu keppenda. Theodóra lauk ferlinum í ungum sýnendum með ástralska fjárhunda og hefur víðtæka reynslu á að sýna, þjálfa og snyrta fjárhunda og hlakkar til að fá tækifæri til þess að dæma á nk. deildarsýningu fjár- og hjarðhundadeildar.

Þetta er gullið tækifæri fyrir unga sýnendur til að spreyta sig á grúbbu 1 hundi. (Þýskum fjárhundi undanskildum)

​Búið er að opna fyrir skráningu ungra sýnenda inná hundavef.is
Picture
Picture
Picture
Picture

Dómarakynning fyrir næstkomandi deildarsýningu. 13 apríl

Okkur langar að kynna dómarann hana Zorica Blomqvist frá Svíþjóð, en hún ætlar að koma til okkar og dæma næstkomandi deildarsýningu í apríl. 

Zorica er fædd og uppalin Belgrade Serbíu. Fyrsti hundurinn sem hún eignaðist var af tegundinni Þýskum fjárhundi og bar nafnið Beta. Hún eignaðist hana þegar hún bjó í Skopje, Makedóníu árið 1985. Síðan þá hefur hún tekið þátt í sýningum, hundafimi, hlýðni ásamt því að vera virkur ræktandi en ræktunin hennar heitir Od Salijevica og náði hún mjög góðum árangri með þá ræktun bæði í Makedóníu og Júgóslavíu. Í dag er hún ekki með virka ræktun en hefur  einbeitt sér að því að dæma.

Hún náði sér í alþjóðlegu dómara réttindin sín árið 1987 fyrir FCI grúbbur 1, 2, 5, 8, 9,  og Airedale terrier.  Árið 2005 flutti hún frá Serbíu yfir til Svíþjóðar. Hún lærði tungumálið og sendi inn umsókn til sænska kennel klúbbsins árið 2009 um að verða sænskur dómari. Og hefur hún dæmt hunda um allann heim. 

Hún er með meistaragráðu í Stjórnmálafræði og er einnig rithöfundur. En hún hefur skrifað nokkrar barnabækur og ljóð á bæði sænsku og serbísku og hefur hún þá virkilega góðum árangri sem höfundur. Einnig hefur hún skrifað þónokkrar greinar um hunda og í dýratímaritum um allann heim. 

Árið 2018 fékk hún hundinn sinn Little Prince Jocke sem er standard wirehaired dachshund sem hefur dregið hana aftur inni sýningar hringinn eftir góða pásu. En keppa þau Jocke einnig í blood trail keppnum og í dag er Jocke  sænskur og danskur meistari og sænskur blood trail meistari.

Við hvetjum deildarmenn til þess að skrá og eiga með okkur góðann dag þann 13. Apríl næstkomandi.

​Skráning inná 
Hundavef. ​
Picture
Picture
Picture
Picture

​​Deildarsýning Fjár & hjarðhundadeildar

Haldin verður deildarsýning Fjár & hjarðhundadeildar þann 13. apríl 2024
Skráning er inná hundavefur.is 

Dómari:  Zorica Blomqvist frá Svíþjóð
Staðsetning: er Sleipnishöllin á Selfossi. 

Boðið verður upp á að taka þátt í ræktunar- og afkvæmahópa.
  • Ath ræktunarhópar telja til stiga. 
Skráningu lýkur 2. apríl kl. 12:00 - fyrr ef sýningin fyllist ​
Picture
Félagsgjöld þurfa að vera greidd til að geta tekið þátt. Gæti verið að einhverjir séu með greiðsluseðil í banka. 
Ef viðkomandi kemst ekki inn á aðganginn sinn eða sér ekki sína hunda inn á sínum aðgang þarf að hafa samband við skrifstofu, millifæra eða hringja inn símgreiðslu. EKKI greiða félagsgjald í gegnum Hundavef.

Úrslit frá deildarsýningu Fjár- og Hjarðhundadeildar 

Úrslit frá Tvöfalldri deildarsýningu fjár- og hjarðhundadeildar HRFÍ dagana 2. og 3. september 2023:
​Laugardagurinn 2. September 2023
Besta ungviði sýningar :
  1. Elencor Bubble Gum - Welsh Corgi Pembroke
  2. Silfurbergs Hálfmáni - Australian Shepherd
  3. Bláfelds Eldey - Shetland sheepdog
Besti hvolpur sýningar:
  1. Heimsenda Þyrni Björn - Australian Shepherd
  2. Cosmos Baltic Triumph - Welsh Corgi Pembroke
Besti ungliði sýningar:
  1. Memorylane Front Page Story - Bearded Collie
  2. Born To Be Your First Kiss - Corgi Pembroke
  3. Gunnarsholts Joyful Jellybean - White Swiss Shepherd Dog
  4. All Trade Ice Ice Baby - Welsh Corgi Cardigan
Besti ræktunarhópur sýningar:
  1. Heimsenda - Australian Shepherd
  2. Gunnarsholts -White Swiss Shepherd Dog
  3. Undralands - Shetland Sheepdog
  4. Pure Icelandic - Bearded Collie
Besti öldungur sýningar:
  1. Heimsenda Trú Minning - Australian Shepherd
  2. Hugarafls Hróður - Border Collie
  3. Wiser's Top Gun - Australian Cattle Dog​​
​Besti hundur sýningar:
  1. Timberwood's Finest Whiskey - Australian Shepherd
  2. Memorylane Front Page Story - Bearded Collie
  3. Born To Be Your First Kiss - Welsh Corgi Pembroke 
  4. Undralands A Star Is Born - Shetland Sheepdog

​
Picture
1. BIS - Timberwood's Finest Whiskey Australian Shepherd
Picture
2. BIS - Memorylane Front Page Story - Bearded Collie
Picture
3. BIS - Born To Be Your First Kiss - Welsh Corgi Pembroke
Picture
4. BIS - Undralands A Star Is Born - Shetland Sheepdog
Sunnudagurinn 3. september 2023
Besta ungviði sýningar:
  1. Elencor Bubble Gum - Welsh Corgi Pembroke
  2. Kirkjufells Bleu Pearl - Shetland sheepdog
  3. Silfurbergs Hálfmáni - Australian shepherd
Besti hvolpur sýningar:
  1. Víðigerðis Gersemis Gyðja - Australian shepherd
  2. Sandvíksheltie Dream Big - Shetland sheepdog
  3. Siggens Venus - Welsh Corgi Pembroke
Besti ungliði sýningar:
  1. All Trace Ice Ice Baby - Welsh Corgi Cardigan
  2. Gunnarsholts Joyful Jellybean - White Swiss Sheperd Dog
  3. Pure Icelandic Manners Maketh Man - Bearded collie
  4. Midnight Island Diamonds & Platinum - Australian Shepherd
Besti ræktunar hópur sýningar:
  1. Víðigerðis - Australian Shepherd
  2. Pure Icelandic - Bearded collie
  3. Undralands - Shetland Sheepdog
Besti öldungur sýningar:
  1. Heimsenda Trú Minning - Australian Shepherd
  2. Hugarafls Hróður - Border collie

Besti hundur sýningar:
  1. All Trace Ice Ice Baby - Welsh Corgi Cardigan
  2. Víkur Dreams Do Come True - Australian sheperd
  3. Undralands A Star Is Born - Shetland Sheepdog
  4. Gunnarsholts Joyful Jellybean - White swiss shepherd dog​
Picture
1. BIS - All Trace Ice Ice Baby - Welsh Corgi Cardigan
Picture
2. BIS - Víkur Dreams Do Come True - Australian sheperd
Picture
3. BIS - Undralands A Star Is Born - Shetland Sheepdog
Picture
4. BIS - Gunnarsholts Joyful Jellybean - White swiss shepherd dog

Úrslit frá deildarsýningu Fjár- og Hjarðhundadeildar 16.júlí 2022
Betra seint en aldrei! Hér koma úrslit frá deildarsýningunni okkar síðast liðin 16. júlí.

Best in show
1 Shetland sheepdog - Moorwood Special Bookmaker
2 Briard - Heydalur's Jon Snow
3 Australian Shepherd - Víkur Dreams Do Come True
4 White  swiss shepherd - Gunnarsholts Happy Hour

BIS junior
1 White swiss shepherd - Gunnarsholts Happy Hour
2 Bearded Collie - Pure Icelandic Another One Bites the Dust
3 Shetland Sheepdog - Undralands Dögg
4 Australian Shepherd – Víkur Red Ruby


BIS Vet
1 Briard - Trésor De Brie Plato Noir Lk
2 Australian shepherd – Víkur American Beauty
3 Border collie - Heimsenda Hugbrún HIT

BIS Ræktunarhópur
1 White swiss shepherd – Gunnarholts ræktun
2 Border collie – Orku ræktun
3 Australian shepherd – Víkur ræktun

BIS baby
1 Shetland sheepdog - Bláfelds Iðunn

Besti hvolpur
1 Border collie - Orku My precious Dalía

Sæunn ýr tók fyrir okkur frábærar myndir sem hægt er að nálgast hér https://drive.google.com/drive/folders/1BYrlcNIB0GENdJhZEj5RBwN7fo8hi8Fy?usp=sharing

Þökkum við öllum kærlega fyrir.

Deildarsýning 2021
​Deildarsýning Fjár-og hjarðhundadeildar var haldinn þann 16 október 2021. 
Við viljum þakka Dýrheimum, Ólöf Gyða Risten og hjónum á Sunnhvolli kærlega fyrir

Best in show
BIS Islands Shelties Everdeen (Shetland Sheepdog)
BIS2 Alcazar Dream Blue Venus At Heimsenda (Australian Shepherd)
BIS3 Lucky for You Blue Dark Side of The Sky (Border collie)
BIS4 I-Major-Meiko Du Royaume Des Crocs (White Swiss Shepherd)

Best in show Junior
BISJUN Heimsenda Blá Þyrnir (Australian shepherd)
BISJUN2 Northern Star Dilorini (Briard)
BISJUN3 Kirkjufells Special Legacy (Shetland sheepdog)
BISJUN4 Austurmúla Brúnó (Border collie)

Best in show Veteran 
BISVET Lucky for You Blue Dark Side of The Sky (Border collie)
BISVET2 I-Major-Meiko Du Royaume Des Crocs (White swiss shepherd)
BISVET3 Vikur American Beauty (Australian shepherd)


Best in show Baby
BISBABY Undralands Dögun (Shetland sheepdog)
BISBABY2 Pure Icelandic A Day At The Races With Memorylane (Bearded collie)
BISBABY3 Gunnarsholts Fancy Pants (White swiss shepherd)
BISBABY4 Víkur dark chocolate (Australian shepherd)

Best in show Puppy
BISPUPPY Bláfelds Karli (Shetland sheepdog)
BISPUPPY2 Gunnarsholts Easier said than Done (White swiss shepherd)
BISPUPPY3  Ishruna Bonnie Parker (Australian shepherd)
BISPUPPY4 Orku volcano Sól (Border collie)



Besti ræktunarhópur sýningar
Víðigerðisræktun
Besti afkvæmahópur sýningar
Orkuræktun

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndir af helstu úrslitum
Hægt er að kaupa fleiri myndir á facebook síðu ljósmyndara Ólöf Gyða Risten
https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10161683027969546&type=3

Næsta deildarsýning er á dagskrá 2021.

Picture

Deildarsýning Fjár-og hjarðhundadeildar 20. október 2018  
haldin að Sunnuhvoli í Ölfusi.
​Dómari : Beata Petkevich frá Lettlandi.

Deildarsýningin heppnaðist í alla staði mjög vel og viljum við þakka ykkur öllum kærlega fyrir komuna og aðstoðina við bæði uppsetningu og niðurtöku. Sérstakar þakkir fá þeir aðilar sem styrktu deildina með veglegum verðlaunum: Josera, Pedigree, Royal Canin, Non Stop Iceland, 4Loppur og Dalsgarður.  Síðast en alls ekki síst fær fjölskyldan að Sunnuhvoli okkar allra bestu þakkir fyrir að bjóða fram húsnæði sitt og taka svo vel á móti okkur.  Það er ómetanlegt að  fá svo góða aðstöðu undir sýninguna okkar. 
Svona glæsilega sýningu er ekki hægt að halda nema vegna þess að fólk er tilbúið að leggja sitt af mörkum við að styrkja deildina, bæði með vinnu og beinum styrkjum.
​Úrslit sýningarinnar voru sem hér segir: 

 
BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR :
B.RÆKT.H BIS 1 Border collie, Heimsendaræktun / Bliki, Súla, CIB ISCh Hugmynd HIT.
B.RÆKT.H BIS 2 Australian shepherd, Heimsendaræktun / Tindrandi Tár, Tifandi Blökk, Perlu Festi, ISVetCh Heiti Björn HIT.

 
BESTI AFKVÆMAHÓPUR SÝNINGAR:
B.AFKV.H  BIS 1 Border collie CIE RW14 RW15 RW17 ISShCh Avatar´s Barbed Wire at Bayshore :
OB 1 Hugarafls Gjóska, Goðaborgar Heimsenda Brimkló, Heimsenda Bliki, Heimsenda Súla.

B.AFKV.H  BIS 2 Australian shepherd Silfurbergs Gríma:
Axfjarðar Grímsár Yrja, Axfjarðar Hafralóns Stakkur, Axfjarðar Kelduár Þoka.

 
BESTI HVOLPUR SÝNINGAR:
BIS 1 Tindastóls Drangey Lucky Star (Briard)
BIS 2 Víðigerðis Kristalnótt   (Australian Shepherd)

 
BESTI UNGLIÐI SÝNINGAR:
BIS 1  ISJCh Alcazar Dream (FCI) Antalya   (Australian Shepherd)
BIS 2  Gunnarsholts Be My Baroness  (White Swiss Shepherd Dog)
BIS 3  Orku Vetrar Tara   (Border Collie)
BIS 4  Fjallahrings Skreppur    (Australian Cattle Dog)

 
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR :
BIS 1  CIB ISCh VDHCh VDHJCh VA1 DEW13 RW17 RW18 NLM ISVetCh Vajra Diamont of Haely´s Future (White Swiss Shepherd Dog)
BIS 2  ISVetCh Heimsenda Heiti Björn HIT   (Australian Shepherd)
BIS 3  CIE RW14 RW15 RW 17 ISShCh Avatar´s Barbed Wire at Bayshore     (Border Collie)

 
BESTI HUNDUR SÝNINGAR :
BIS 1  CIB ISCh VDHCh VDHJCh VA1 DEW13 RW17 RW18 NLM ISVetCh Vajra Diamont of Haely´s Future (White Swiss Shepherd Dog)
BIS 2  ISCh ISJCh RW17 Allmark La La Land   (Australian Shepherd)
BIS 3  CIB ISCh Heimsenda Hugmynd HIT   (Border Collie)
BIS 4  ISCh AUCh DKCh FICh SECAH SEV17 Louanda Time After Time  (Shetland Sheepdog)

 
 Keppendur í ungum sýnendurm með fjárhund.
Dómari: Jóna Th. Viðarsdóttir

Flokkur 10 – 12 ára
1.sæti Helena Rán Gunnarsdóttir  ( Íslenskur fjárhundur)
2.sæti Freyja Guðmundsdóttir       (Australian Shepherd)
3.sæti Sædís Ósk Pétuesdóttir      (Australian Shepherd)
 Flokkur  13 – 17 ára

1.sæti Amalia Björnsdóttir     (Australian Shepherd)
2.sæti Maríus Þorri Ólafsson    (White Swiss Shepherd Dog)
3.sæti Þórdís Jórunn Tryggvadóttir     (Border Collie)

4.sæti Lovísa Líf Helenudóttir             (Welsh Corgi Pembroke)​

Picture
BIS 1. CIB ISCh VDHCh VA1 VDHJCh DEW13 RW17 RW18 NL ISVetCh Vajra Diamont of Haely´s Futurs

Picture
BIB 2. ISCh RW 17 ISJCh Allmark La la land
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture

Picture

MIÐNÆTURSÝNING 2015. AÐ SUNNUHVOLI  ÖLFUSI.                               DÓMARI STEVEN GLADSTONE FRÁ USA.

Miðnæturdrottningin Mía kom sá og sigraði
Fallega Mía frá Sunnuhvoli bar sigur úr bítum á Miðnætursýnigu Fjár- og hjarðhundadeildar um helgina (20. júní 2015) en um 100 hundar voru skráðir til keppni.
Úrslit sýningarinnar voru sem hér segir:
• BIS1 Australian Shepeard Mía RW-13 ISCh Stonehaven Bayshore Miu Miu. Eigandi Anna Björg Níelsdóttir
• BIS 2 Border Collie Vír C.I.E. RW-14 ISShCh Avatar's Barbed Wire at Bayshore. Eigendur Björn Ólafsson og Lára Björk Birgisdóttir
• BIS 3 Briard, Harley, Trésor de Brie Plato noir LKM, Eigendur Stella Sif Gísladóttir og Ásta Gísladóttir
• BIS 4 Welsh Corgi Pembroke, Tiger C.I.B. ISCh RW-14 ISW-13 RW-13 Ryslip Celtic Tiger at Craigycor. Eigandi: Kristlaug Elín Gunnlaugsdóttir.
Sýningin gekk afar vel og dómari sýningarinnar Steve Gladstone sagðist vera mjög ánægður með ræktunina hjá okkur "very good breed type" heyrðist oft í dómaratjaldinu og hann sagðist sjá meiri gæði hjá okkur en á mörgum sýningum úti í heimi.
Veðrið lék við okkur og aðstæður voru allar hinar bestu að Sunnuhvoli. Í lok sýningar slepptum við dúfum fyrir Ragga Sjonna og heimasæturnar Glódís og Védís sýndu fagmannlega takta á glæsilegri reiðsýningu þegar sýningunni lauk. Takk fyrir flott atriði.
Þökkum Önnu Björgu og Sigga fyrir að bjóða okkur að hafa sýninguna að Sunnuhvoli – þvílíkir höfðingjar heim að sækja.
Bestu þakkir til Steinunnar Camillu sem dæmdi unga sýnendur, Steve Gladstone dómara, Helgu hringstjóra, Guðrúnar Margrétar ritara, Ingu sem reddaði veitingum og Elínborgar í móttökunni, Jórunnar "driverguide" og líka til Heimsendabænda fyrir alla aðstoðina.
Bestu þakkir til tengiliða og stjórnar fyrir að leggja sig fram við að gera þessa glæsilegu sýningu að veruleika. Það er auðvelt að halda sýningu með svona dugnaðarforkum sem eru boðnir og búnir í alla hluti. Þið eruð alveg frábær.
Bestu þakkir til Pedigree, Josera, Royal Canine og Happy Dog fyrir góðan stuðning.
Að lokum félagar í Fjár- og hjarðhundadeild, takk fyrir að sýna okkur ca 100 glæsilega hunda.

Picture

DEILDARSÝNING 2013 
KORPUTORGI.

Úrslit Deildarsýningar Fjár og Hjarðhundadeildar
Laugard. 4.maí 2013 dómari : Jeff Luscott
- BEST IN SHOW -

BIS 1. ISCh Ryslip Celtic tiger at Craigycor, Welsh Corgi Pembroke. Eigandi: Kristlaug Elín Gunnlaugsdóttir, Ræktandi: Synnove Miltvedt
BIS 2. CIB,ISCh Bayshore´s Tin Soldier, Australian Shepherd . Lára Birgisdóttir/Björn Ólafson, Ræktandi: Mary E Higgs / Frank Baylis
BIS 3. Nætur Fluga, Collir RoughEigandi :Magnús Trausti Svavarsson,Ræktandi:Guðríður Magnúsdóttir.
BIS 4 CIB,ISCH Sweet Expression´s Major CatEigandi:Anna Jónsdóttir/Hrefna B.Jónsdóttir,Ræktandi:Satu&KaiNurmela


Hvolpar4-6 mánaða.Puppy
BIS 1Silfurbergs Gríma. Australian Shepherd,
Hvolpar 6-9 mánaða.Puppy
BIS 1 Stompen´s Qvanda. Welsh Corgi Pembroke
BIS 2 Víkur Johnny English. Australian Shepherd

Besti ungliðin / Junior
BIS 1 Víkur Bob Marley, Australian Shepherd,
BIS 2 Óðalsdreka Another One Bites The Dust, Welsh Corgi Pembroke
BIS 3 Heydalur´s AukinÁst, Briard,
BIS 4 Heimsenda Víla, Border Collie,
BIS 5 Bláfells Snowflake, Shetland Sheepdog

Besti Öldungur/ Veteran
BIS 1 ISCh Morastaðar Viska HIT, Border Collie
BIS 2 Auðnu Týr, Briard
BIS 3 Bláfells Arctic Midnight Sun, Shetland Sheepdog
BIS 4 ISCh Threepines Louise of Kaleef, Australian Shepherd

Besta Par/couple
BISOld English Sheepdog : CIB,ISCh Sweet Expression´s Major Cat + CIB ISCh Old Copper´s Kindred Spirit HIT

Besti Afkvæmahópur/offspring
BIS Briard : ISCh Trésor de Brie lla Fauve AF: Heydalur´s AukinLogi+ Heydalur´s AukinnKrafur+Heydalur´s AukinÞrá Heydalur´s AukinÁst+ Heydalur´s AukinLukka. Bred by Exhibitor: Lára Birgisdóttir& Heimsnda Ösku Íllur.

Picture
BEST IN SHOW- ISCh Ryslip Celtic tiger At Craigycor, tegund: Welsh Corgi Pembroke. Eigandi: Kristlaug Elín Gunnlaugsdóttir, Ræktandi: Mrs. Caty Elizabeth Cartlidge.
Picture
BISS 1,2,3,4 vinningssæti Deildarsýningu Fjár & hjarð 4.mai.2013

                      OPIN DEILDAR SÝNING Á SUMARDEIGI FYRSTA                                DÓMARI GUÐRÚN R. GUÐJÓNSDÓTTIR

Picture
BIS ISCH HEIMSENDA TÓFU SPOR .TEGUND AUSTRALIAN SHEPDOG.EIGANDI KRISTÍN H. FRIÐRIKSDÓTTIR.
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture

FYRSTA DEILDARSÝNING FJÁR-OG HJARÐHUNDADEILDAR 2008. 




Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • FRÉTTIR
  • UM DEILDINA
    • STJÓRN OG TENGILIÐIR
    • STARF TENGILIÐS
    • ÁRSSKÝRSLUR
    • FUNDARGERÐIR
  • TEGUNDIR
    • BELGIAN MALINOIS
    • AUSTRALIAN CATTLE DOG
    • AUSTRALIAN SHEPHERD
    • BEARDED COLLIE
    • BEAUCERON
    • BOUVIER DES FLANDRES
    • BORDER COLLIE
    • BRIARD
    • COLLIE ROUGH
    • COLLIE SMOOTH
    • OLD ENGLISH SHEEPDOG
    • SHETLAND SHEEPDOG
    • TATRA SHEPHERD DOG
    • WELSH CORGI CARDIGAN
    • WELSH CORGI PEMBROKE
    • WHITE SWISS SHEPHERD DOG
  • DEILDARSÝNINGAR
  • HEILSUFARSKRÖFUR
  • SMALAEÐLIS- OG FJÁRHUNDAPRÓF