• Heim
  • FRÉTTIR
  • UM DEILDINA
    • STJÓRN OG TENGILIÐIR
    • STARF TENGILIÐS
    • ÁRSSKÝRSLUR
    • FUNDARGERÐIR
  • TEGUNDIR
    • BELGIAN MALINOIS
    • AUSTRALIAN CATTLE DOG
    • AUSTRALIAN SHEPHERD
    • BEARDED COLLIE
    • BEAUCERON
    • BOUVIER DES FLANDRES
    • BORDER COLLIE
    • BRIARD
    • COLLIE ROUGH
    • COLLIE SMOOTH
    • OLD ENGLISH SHEEPDOG
    • SHETLAND SHEEPDOG
    • TATRA SHEPHERD DOG
    • WELSH CORGI CARDIGAN
    • WELSH CORGI PEMBROKE
    • WHITE SWISS SHEPHERD DOG
  • DEILDARSÝNINGAR
  • HEILSUFARSKRÖFUR
  • SMALAEÐLIS- OG FJÁRHUNDAPRÓF
Fjár - og hjarðhundadeild HRFÍ

Border collie

BORDER COLLIE 

Ræktunarmarkmið frá FCI

RÆKTENDUR

Ræktunarnafn:  Austurmúla
Ræktandi 
Netfang: 

Ræktunarnafn: Fly and away 
Ræktandi Silja Unnarsdóttir
Netfang: [email protected]
Facebook síða: Fly and away Border collie
Heimasíða: Fly and Away Border collies

Ræktunarnafn: Goðaborgar
Ræktandi: Guðrún Ása Sigurðardóttir
Netfang: [email protected]
Facebook síða: Goðaborgarræktun 

Ræktunarnafn:  Grand Icelandic 
Ræktandi: 
Netfang: 

Ræktunarnafn: Hugarafls
Ræktandi: Guðrún Sigríður Sigurðardóttir
Netfang: [email protected]

Ræktunarnafn: Mánaskálar 
Ræktandi: Kolbrún Ágústa Guðnadóttir 
Netfang: [email protected]
Facebook síða: Mánaskálar Border collie

Ræktunarnafn: Orku
Ræktandi: Birna S. Kristjónsdóttir  & Kristinn Hákonarson
Netfang: [email protected]


Ræktunarnafn:  Svanavatns  
Ræktandi: 
Netfang: 
Tegundalýsing á Border Collie:

FCI- Staðall N°297
Tegundahópur 1. Sækjandi fjárhundur
 
Border Collie er sækjandi fjárhundur sem leitast við að safna hóp saman og koma með hann til smalans. Tegundin er ásækinn og duglegur vinnuhundur sem vill framar öllu geðjast stjórnanda sínum hvort sem um ræðir að smala búfénaði, þjálfun í hlýðni, spori, hundafimi, leit eða bara almennt að sækja eitthvað. Hundarnir eru ákafir og vakandi og eru með eindæmum gáfaðir. Þeir eru hvorki taugaveiklaðir né árásagjarnir.
 Border Collie á að vera hlutfallaréttur og skal hafa jafnar og sterkar útlínur sem einkennast af tígulleika og góðu jafnvægi sem gefa til kynna þol og úthald. Skrokkurinn skal vera örlítið lengri en hæð hundsins á herðarkamb. Gróf sem og veikluleg líkamsbygging er talin óæskileg. Rakkar eru u.þ.b. 53 cm á herðarkamb, tíkurnar örlítið minni.
Picture
Border Collie er getur verið snögghærður eða loðinn en í báðum tilfellum er um að ræða harðgerðan tvöfaldan feld sem ver þá vel gegn veðri og vindum. Allir litir eru leyfilegir nema ríkjandi hvítur. Regluleg burstun er talin fullnægjandi feldhirða, hann fer úr hárum tvisvar sinnum á ári líkt og aðrar tegundir með tvöfaldan feld. Augun skulu vera brún nema í yrjóttum hundum, þá má annað eða bæði augun vera blá.
 Tegundin er upprunin í Stóra-Bretlandi og var fyrst skráð í Hundaræktarfélag Íslands upp úr árinu 1990. Border Collie er heilsuhraust tegund með meðal lífslíkur upp á 12-15 ár. Gerð er krafa um að hundarnir séu mjaðmamyndaðir og augnskoðaðir en einnig eru í boði fjöldi DNA prófa gagnvart ýmsum erfðasjúkdómum.

​Samantekt:

Border Collie eru geðgóðir og meðfærilegir heimilishundar sem vilja umfram allt gera eiganda sínum til hæfis. Sem vinnuhundur er hann sækjandi fjárhundur sem kýs að vinna í hljóði og geltir því afar lítið. Það er útbreiddur misskilningur að tegundin þurfi að hlaupa allan daginn, aðalatriðið er að hann hafi eitthvað að gera og sé í návist eiganda síns. Fjölhæfni tegundarinnar býður upp á margt annað en smalamennsku því þeir eru einnig gjarnan þjálfaðir í hlýðni, hundafimi, flyball og við leitar- og björgunaraðgerðir svo dæmi séu nefnd.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • FRÉTTIR
  • UM DEILDINA
    • STJÓRN OG TENGILIÐIR
    • STARF TENGILIÐS
    • ÁRSSKÝRSLUR
    • FUNDARGERÐIR
  • TEGUNDIR
    • BELGIAN MALINOIS
    • AUSTRALIAN CATTLE DOG
    • AUSTRALIAN SHEPHERD
    • BEARDED COLLIE
    • BEAUCERON
    • BOUVIER DES FLANDRES
    • BORDER COLLIE
    • BRIARD
    • COLLIE ROUGH
    • COLLIE SMOOTH
    • OLD ENGLISH SHEEPDOG
    • SHETLAND SHEEPDOG
    • TATRA SHEPHERD DOG
    • WELSH CORGI CARDIGAN
    • WELSH CORGI PEMBROKE
    • WHITE SWISS SHEPHERD DOG
  • DEILDARSÝNINGAR
  • HEILSUFARSKRÖFUR
  • SMALAEÐLIS- OG FJÁRHUNDAPRÓF