Ársskýrsla 2011
Skýrsla stjórnar Fjár- og hjarðhundadeildar (FH)
Hundaræktarfélags Íslands
Í stjórn FH eru:
Lára Birgisdóttir, formaður
Fanney Dagmar Baldursdóttir, ritari
María Dóra Þórarinsdóttir,
Guðrún Th. Guðmundsdóttir,
Hilmar Sigurgíslason
Tengiliðir tegundanna eru:
Australian shepherd: Ásgerður Atla Atladóttir,
Belgískur fjárhundur: Ylfa Ólafsdóttir,
Border collie: Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
Briard: Elín Lára Sigurðardóttir,
Collie rough og Collie smooth: Guðríður Magnúsdóttir,
OES: Hrefna Björk Jónsdóttir,
Puli: Bjarni Helgason,
Shetland Sheepdog: Lilja Dóra Halldórsdóttir.
(Bearded collie: Fanney Dagmar Baldursdóttir)
(PON: Bjarni Helgason)
Í ár er kosið um 3 sæti í stjórn en það eru sæti Láru Birgisdóttur, Fanneyjar D. Baldursdóttur og Maríu Dóru Þórarinsdóttur. Engin þeirra gefur kost á sér í stjórn í ár.
Á seinasta aðalfundi voru Guðrún Th. Guðmundsdóttir og Hilmar Sigurgíslason kosin ný i stjórn.
Mál seinasta árs: Stjórn FH hefur unnið að því að fá “auðkennið” HIT (Herding Instinct Test) samþykkt af stjórn HRFÍ, en það auðkenni verður fært í ættbók eftir að hundur hefur staðist smalaeðlispróf. Ekki hefur tekist að fá “aukennið” samþykkt. Ný stjórn mun vonandi vinna að því áfram.
Einnig hefur verið áhugi fyrir því innan stjórnar að fá smalaeðlisprófið samþykkt í stað spora- eða hlýðniprófs. Sótt hefur verið um það til stjórnar HRFÍ.
Deildarsýning 2012:
Sótt var um að halda deildarsýningu fyrir árið 2012. Deildin hefur ekki haldið deildarsýningu síðan árið 2008 og þótti því tími kominn á aðra slíka. Tengiliður innan deildarinnar tók að sér að undirbúa sýningu og fá dómara og var undirbúningur vel á veg komin þegar allar deildarsýningar voru blásnar af, af hálfu stjórnar HRFÍ.
Í desember var haldinn jólafundur deildarinnar þar sem verðlaunaðir voru stigahæstu hundar hverrar tegundar og stigahæsti hundur deildarinnar, sem er Old English Sheepdog hundurinn Guy… .
Nýir meistarar á árinu:
ISSHCH Avatar's Barbed Wire at Bayshore (Border collie)
ISCH Robba Dan Krummi (Sheltie)
ISCH Moorwood Follow the Fashion, Viska (Sheltie)
INTCH Moorwood Caribbean Night Copy (Sheltie)
Hvolpar fæddir á árinu 2011:
52 hvolpar í 12 gotum.
Australian shepherd: 3 got, 17 hvolpar
Border collie: 4 got, 19 hvolpar
Collie rough:2 got, 8 hvolpar
Shetland sheepdog: 3 got, 8 hvolpar.
Innfluttir hundar á árinu:
Border collie: 1 rakki
Collie smooth: 1 tík
Shetland sheepdog: 1 rakki
Þess má geta að 2 Border collie hundar fluttu erlendis á árinu.
Border collie rakkinn Morastaða Kári “Púki” lauk B prófi í snjóflóðaleit og Border collie tíkin Nice Of You To Come Bye Xzecond Xzolo “Orka” er komin á útkallslita Landsbjarar eftir að hafa náð B og C prófi í víðavangsleit. Hún lauk einnig skapgerðarmati.
Smalaeðlispróf:
Þann 23. október mættu 14 hundar úr deildinni til að taka smalaeðlispróf. Þetta voru:
Þetta voru hundar af tegundunum; Australian shepherd (7), Border collie (5), Briard (1) og Collie Smooth (1). Þeir náðu allir prófinu.
Dómari var María Dóra Þórarinsdóttir og ritari og fjárhirðir var Guðrún S Sigurðardóttir.
Hundaræktarfélags Íslands
Í stjórn FH eru:
Lára Birgisdóttir, formaður
Fanney Dagmar Baldursdóttir, ritari
María Dóra Þórarinsdóttir,
Guðrún Th. Guðmundsdóttir,
Hilmar Sigurgíslason
Tengiliðir tegundanna eru:
Australian shepherd: Ásgerður Atla Atladóttir,
Belgískur fjárhundur: Ylfa Ólafsdóttir,
Border collie: Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
Briard: Elín Lára Sigurðardóttir,
Collie rough og Collie smooth: Guðríður Magnúsdóttir,
OES: Hrefna Björk Jónsdóttir,
Puli: Bjarni Helgason,
Shetland Sheepdog: Lilja Dóra Halldórsdóttir.
(Bearded collie: Fanney Dagmar Baldursdóttir)
(PON: Bjarni Helgason)
Í ár er kosið um 3 sæti í stjórn en það eru sæti Láru Birgisdóttur, Fanneyjar D. Baldursdóttur og Maríu Dóru Þórarinsdóttur. Engin þeirra gefur kost á sér í stjórn í ár.
Á seinasta aðalfundi voru Guðrún Th. Guðmundsdóttir og Hilmar Sigurgíslason kosin ný i stjórn.
Mál seinasta árs: Stjórn FH hefur unnið að því að fá “auðkennið” HIT (Herding Instinct Test) samþykkt af stjórn HRFÍ, en það auðkenni verður fært í ættbók eftir að hundur hefur staðist smalaeðlispróf. Ekki hefur tekist að fá “aukennið” samþykkt. Ný stjórn mun vonandi vinna að því áfram.
Einnig hefur verið áhugi fyrir því innan stjórnar að fá smalaeðlisprófið samþykkt í stað spora- eða hlýðniprófs. Sótt hefur verið um það til stjórnar HRFÍ.
Deildarsýning 2012:
Sótt var um að halda deildarsýningu fyrir árið 2012. Deildin hefur ekki haldið deildarsýningu síðan árið 2008 og þótti því tími kominn á aðra slíka. Tengiliður innan deildarinnar tók að sér að undirbúa sýningu og fá dómara og var undirbúningur vel á veg komin þegar allar deildarsýningar voru blásnar af, af hálfu stjórnar HRFÍ.
Í desember var haldinn jólafundur deildarinnar þar sem verðlaunaðir voru stigahæstu hundar hverrar tegundar og stigahæsti hundur deildarinnar, sem er Old English Sheepdog hundurinn Guy… .
Nýir meistarar á árinu:
ISSHCH Avatar's Barbed Wire at Bayshore (Border collie)
ISCH Robba Dan Krummi (Sheltie)
ISCH Moorwood Follow the Fashion, Viska (Sheltie)
INTCH Moorwood Caribbean Night Copy (Sheltie)
Hvolpar fæddir á árinu 2011:
52 hvolpar í 12 gotum.
Australian shepherd: 3 got, 17 hvolpar
Border collie: 4 got, 19 hvolpar
Collie rough:2 got, 8 hvolpar
Shetland sheepdog: 3 got, 8 hvolpar.
Innfluttir hundar á árinu:
Border collie: 1 rakki
Collie smooth: 1 tík
Shetland sheepdog: 1 rakki
Þess má geta að 2 Border collie hundar fluttu erlendis á árinu.
Border collie rakkinn Morastaða Kári “Púki” lauk B prófi í snjóflóðaleit og Border collie tíkin Nice Of You To Come Bye Xzecond Xzolo “Orka” er komin á útkallslita Landsbjarar eftir að hafa náð B og C prófi í víðavangsleit. Hún lauk einnig skapgerðarmati.
Smalaeðlispróf:
Þann 23. október mættu 14 hundar úr deildinni til að taka smalaeðlispróf. Þetta voru:
Þetta voru hundar af tegundunum; Australian shepherd (7), Border collie (5), Briard (1) og Collie Smooth (1). Þeir náðu allir prófinu.
Dómari var María Dóra Þórarinsdóttir og ritari og fjárhirðir var Guðrún S Sigurðardóttir.