Aðalfundur Fjár- og hjarðhundadeildar HRFÍ
23.mars, 2011, kl: 20:00
Völuteigi 15, Mosfellsbæ.
Formaður deildarinnar, Lára Birgisdóttir, setti fundinn.
Fundarstjóri kosinn: María Dóra Þórarinsdóttir.
Ritari kosinn: Fanney Dagmar Baldursdóttir.
Fundarstjóri las reglur HRFÍ fyrir deildir innan félagsins.
Formaður deildarinnar las skýrslu stjórnar:
Skýrsla stjórnar:
Aðalfundur
Fjár- og hjarðhundadeildar (FH)
Hundaræktarfélags Íslands
23.mars, 2011
Í stjórn FH eru:
Lára Birgisdóttir, formaður
Fanney Dagmar Baldursdóttir, ritari
María Dóra Þórarinsdóttir,
Bjarni Helgason,
Lilja Dóra Halldórsdóttir
Tengiliðir tegundanna eru:
Australian shepherd: Ásgerður Atla Atladóttir,
Belgískur fjárhundur: Ylfa Ólafsdóttir,
Border collie: Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
Briard: Elín Lára Sigurðardóttir,
Collie rough: Guðríður Magnúsdóttir,
OES: Hrefna Björk Jónsdóttir,
Puli: Bjarni Helgason,
Shetland Sheepdog: Lilja Dóra Halldórsdóttir.
(Bearded collie: Fanney Dagmar Baldursdóttir)
(PON: Bjarni Helgason)
Í ár er kosið um 2 sæti í stjórn en það eru sæti Lilju Dóru og Bjarna. Hvorugt þeirra gefur kost á sér í stjórn í ár.
Í deildinni eru nú skráðir lifandi yfir 250 hundar af 8 tegundum.
Rough collie: 71
Border collie: 57
Briard: 50
Aussie: 41
Sheltie: 40
Malinois: 10
OES: 5
Puli: 3
Því miður eru ekki lengur neinir hundar af tegundunum Bearded collie og PON á landinu.
Fjáröflunarsýning / Opin sýning v/DNA hjá Border collie
Eigendur nokkurra Border collie hunda tóku sig saman og létu framkvæma DNA próf á þeim Border collie hundum sem liggja að baki stofninum í dag.
Testað var fyrir CEA, TNS og CL. En þetta eru sjúkdómar sem leggjast á tegundina. Fyrir þá sem vilja kynna sér þessa sjúkdóma betur þá má lesa um það á heimasíðunni www.hrfibordercollie.com
Allt í kringum þessi próf er dýrt og til að styðja þetta framtak var ákveðið að halda sýningu á vegum Fjár- og hjarðhundadeildarinnar þar sem allur ágóði sýningarinnar rann til þessa máls.
Sýningin var svokölluð opin sýning þar sem engin umsögn var gefin né heldur meistarastig. Sýningin var haldin í reiðhöllinni hjá Hestamiðstöðinni Dal.
Dómari á sýningunni var Guðrún Guðjohnsen heiðursfélagi og fyrrverandi formaður HRFÍ. Besti hundur sýningar var Australian shepherd tíkin Heimsenda Tófu spor. Sóley Halla Möller dæmdi unga sýnendur. Viljum við þakka Guðrúnu, Sóleyju og öllum þeim sem gáfu verðlaun, gjafir og vinnu kærlega fyrir. Íbúum á Dal viljum við einnig þakka kærlega fyrir lán á húsinu og svæðinu fyrir sýninguna.
Ágóði af sýningunni var nægur til að greiða fyrir DNA prófin svo markmiðið náðist.
Sýningin vakti mikla lukku og voru allir mjög ánægðir með þetta framtak.
Í desember var haldinn jólafundur deildarinnar þar sem verðlaunaðir voru stigahæstu hundar hverrar tegundar og stigahæstu hundar deildarinnar.
Þrír hundar voru jafnir að stigum en það voru þau: MultiCh Demssin Handsome (BC), CIB ISCH Heimsenda Indjána Fjöður (Aussie) og ISCH Threepines Louise of Kaleef (Aussie). Stigahæsti öldungur var einnig Threepines Louise of Kaleef.
Á eftir voru veitingar og keyptu menn þá miða í nýstárlegu happadrætti deildarinnar þar sem m.a. var hvolpur í verðlaun (reyndar tuskuhundur en…). Ýmis fyrirtæki höfðu gefið glæsilega vinninga og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Nokkuð ljóst er að svona happadrætti mun verða endurtekið.
Smalaeðlispróf Smalaeðlispróf var haldið í sunnudaginn 24.10. að Skála í Grímsnesi. Níu hundar mættu í prófið. Prófið þreyttu 1 Briard, 5 Aussie og 4 Border collie. Allir nema einn hundanna stóðust prófið.
Prófdómarar voru María Dóra Þórarinsdóttir og Guðrún S. Sigurðardóttir.
Tegundabásar á sýningum Enn voru gerðar breytingar á skipulagi við tegundabásanna á sýningum. Erfiðlega hefur gengið að manna básana svo ákveðið var að ein manneskja tæki skipulagninguna að sér og sæi um að fá fólk á básana. Tengiliður Aussie, Systa, tók þetta að sér til að byrja með og hefur fólk verið ánægt með það fyrirkomulag sem hún hefur haft.
Nýir meistarar á árinu:
ISCh CIB Bayshore´s Tin Soldier (Aussie)
ISCh CIB Heimsenda Indjána Fjöður (Aussie)
ISCh CIB Ingledene Walkin´To Love (Collie)
ISCh CIB Bláfelds Arctic Gun (Sheltie)
ISCh CIE Heimsenda Yrsa (Briard)
ISCh Heimsenda Dansandi Úlfur (Aussie)
ISCh Heimsenda Bláa Slæða (Aussie)
ISCh Tesa Red Man At Bayshore (Aussie)
ISCh Morastaða Selma (Border)
ISCh Heimsenda Kola (Border)
ISCh Steadwyn Nobel Tuxedo (Collie)
ISCh Nætur Bergnös (Collie)
ISCh Old Cobbler‘s Kindred Spirit (OES)
ISCh Sweet Expression‘s Major Catch (OES)
ISCh Moorwood Caribbean Night Copy (Sheltie)
Hvolpar fæddir á árinu 2010:
36 hvolpar í 8 gotum.
Australian shepherd: 2 got, 15 hvolpar.
Border collie: 1 got, 2 hvolpar.
Briard: ekkert
Collie rough: 3 got, 13 hvolpar.
Malinois: ekkert
OES: ekkert
Puli: ekkert
Shetland sheepdog: 2 got, 6 hvolpar.
Innfluttir hundar á árinu:
Nice of you to come bye Xzecond Xzolo „Orka“ Border collie frá Belgíu.
2 Sheltie tíkur (?nöfn)
Þess má geta að 2 Rough collie hundar fluttu erlendis á árinu; annar til Noregs en hinn til Færeyja.
Skapgerðarmat:
Þann 13.maí stóð deildin fyrir langþráðu skapgerðarmati þar sem þeir hundar sem bíða eftir meistaratitli áttu að hafa forgang. Sjö hundar úr deildinni mættu í skapgerðarmatið; 1 Briard, 2 Aussie og 4 Border collie. Enn eru samt eftir einhverjir sem ekki komust að.
María Dóra lagði fram ársreikninga og voru þeir samhljóma samþykktir.
Fjár – og hjarðhundadeild Hrfí
Rekstraryfirlit 2010 tekjur: gjöld:
Innborguð skráningargjöld kr. 113.400
Innborgað tekjur v/veitingasölu kr. 69.200
Innborgun kr. 5.887
Innborgað styrkur Dýrheimar kr. 25.000
Innborgað v/happadrætti kr. 29.000
Innvextir kr. 1.453
Útborguð skiptimynt veitingasölu kr. 20.000
Útborgun v/blómakaup kr. 3.000
Útborgun v/verðlaunapen. kr. 4.000
Útborgun v/DNA rannsóknir 3 reikningar kr. 143.884
Gr. Bankakostnaður kr. 390
Gr.Fjármagnstekjuskattur kr. 261
Gr. v/kennitala fyrirtækjaskrá kr. 3.500
Samtals kr. 243.940 kr. 175.035
tekjur ársins fl. á Efnahag kr. 68.905
Samtals rekstrartekjur og rekstrargjöld 2010 kr. 243.940 kr. 243.940
EFNAHAGUR 31.des.2010 eignir: skuldir:
Inneign á bankabók 549-14-601777 1/1 2010 kr. 6
Tekjur ársins fl. af rekstri kr. 68.905
Ógreitt v/ skráning kennitölu kr. 1.500
Samtals kr. 68.911 kr. 1.500
Eign samtals í árslok kr. 67.411
Inneign kostabókar 31.12.2010,samtals kr. 68.911 kr. 68.911
Tveir úr stjórn luku störfum og gáfu ekki kost á sér aftur.
Guðrún Th. Guðmundsdóttir og Hilmar Sigurgíslason gáfu kost á sér og voru þau kosin í stjórnina.
Tengiliðir lásu skýrslur tegunda.
Skýrslur tengiliða:
AUSTRALIAN SHEPHERD
Starfsárið 2010.
Það fóru 5 Aussie hundar í fjáreðlispróf :
(Heimsenda Brosandi Birna, Heimsenda Staki Björn, Heimsenda Heiti Björn, Heimsenda Blái Logi og Heimsenda Syngjandi Glaður).
Tveir fóru í skapgerðarmat og stóðust matið (Heimsenda Sléttu Úlfur og ISCh Heimsenda Bláa Slæða)
Heilsufar: Þann 5.júni 2010 fór Heimsenda Mikla Tá í augnskoðun og er ok.
Aussie göngur voru nokkrar á árinu og útilega, allt vel sótt .
Heildarskráning tegundar: það var fjölgun um 15 hunda á árinu. Þá eru 41 lifandi Aussie hundur á 2010. Einn Aussie lést á árinu (Heimsenda Elskandi Vísundur)
Hvolpafréttir: 2. got á árinu 2010.
Heimsendaræktun fékk 25.03. - 8 rakka, móðir:ISCh Bayshore´s The Devilwearsprada/ faðir: CIB, ISCh Bayshore's Tin Soldier.
Sólsetursræktun fékk 19.05. - 4 tíkur/3 rakka, móðir:ISCh Heimsenda Tófu Spor /faðir: ISCh Tesa Red Man At Bayshore.
Á sumardaginn fyrsta var opin sýning hjá Fjár- og hjarðhundadeild
Dæmdi þar á sýningunni: Guðrún Guðjohnsen fyrverandi formarður og heiðurfélagi HRFÍ :
Best in show varð ISCh Heimsenda Tófu Spor
Besti Aussie hvolpur varð Heimsenda Fljúgandi Fluga.
Hundar sem hafa hlotið titla 2010
Íslenskur Meistari:
ISCh Heimsenda Bláa Slæða 29. mars 2010
ISCh Heimsenda Dansandi Úlfur 16.mars 2010
ISCh Tesa Red Man At Bayshore 12.feb.2010.
Alþjóðl.Meistari:
C.I.B,ISCh Bayshore´s Tin Soldier
C.I.B,ISCh Heimsenda Indjána Fjöður
Sýningarárangur BOB á árinu:
Febrúar 2010: C.I.B, ISCh Bayshore´s Tin Soldier.
Júni.2010: ISCh Treepines Louies of Kaleef.
Ágúst 2010: C.I.B, ISCh Heimsenda Indjána Fjöður.
Nóvember 2010 : ISCh Treepines Louies of Kaleef.
Stigahæsti hundur tegundar:
Jafnar af stigum voru mæðgurnarC.I.B, ISCh Heimsenda Indjána Fjöður og ISCh Treepines Louies of Kaleef með 11. stig hvor.
Ársskýrsla Border Collie 2010
Á árinu 2010 voru 4 stórar sýningar BOB á þeim öllum varð Teddy og 3 sinnum náði hann sæti í tegundarhóp á ágúst sýningunni náði hvolpurinn Hugarafls Skrauta þeim árangri að verða 4 besti hvolpur sýningar.
Á sumardaginn fyrsta hélt svo Fjár- og Hjarðhundadeild opna sýningu í Dal til styrktar DNA testum á gömlu stofnhundum border collie hópsins, þar var testað fyrir CEA, TNS og CL. Sýningin gekk í alla staði vel og safnaðist vel. Á þessari sýningu varð BOB Teddy og besti hvolpur varð Heimsenda Mæja og varð hún 2 besti hvolpur sýningar.
Þeir hundar sem voru testaðir gegn öllum 3 sjúkdómunum voru Heimsenda Smali, Heimsenda Hugur og Morastaða Askur.
Síðan á árinu voru einnig DNA testuð við CEA Morastaða Viska og Demssin Handsome "Teddy"
Nokkrir hundar fóru í augnskoðun á árinu.
Stigahæsti hundur ársins varð Teddy og var hann heiðraður ásamt öðrum stigahæstu hundum deildarinnar þann 1. desember á jólaglöggskvöldi sem haldið var á skrifstofu félagsins en einnig var haldið þar vel heppnað happadrætti.
Nýir meistarar bættust í hópinn á árinu þær ISCh Morastaða Selma og ISCh Heimsenda Kola
Ný ræktun bættist í hópinn á árinu, Hugaraflsræktun.
Eitt got varð á árinu, þann 8 ágúst fæddust 2 hvolpar hjá Hugaraflsræktun.
Það bættist ný tík í hópinn því um vorið kom til landsins "Orka" Nice of you to come bye Xzecond Xzolo eigandi hennar er Dóra Ásgeirsdóttir.
Eðlispróf var haldið í október að Skála í Grímsnesi. Þátt tóku Atlas, "Orka", Hugarafls Sómi og Hugarafls Skrauta og stóðust þau öll prófið.
Fjórir hundar stóðust skapgerðarmat á árinu.
Þann 13 nóvember var haldið sporapróf á vegum HRFÍ og það sigraði border collie hundurinn Atlas ásamt eiganda sínum Dagbjörtu Örvarsdóttur og fengu þau 90 stig af 100 mögulegum.
Við tókum þátt í kynningum á tegundinni bæði í Garðheimum og í Húsdýragarðinum. Þar sýndu Heimsenda Snúður og Hugarafls Skrauta smölun ásamt eiganda sínum Guðrúnu.
Guðrún S Sigurðardóttir Tengiliður Border Collie”
Ársskýrsla 2010 Briard
Úrslit sýninga 2010
Febrúarsýning: Trésor de brie Ila fauve AF, BOB –isl.meistarastig-CACIB og Imbir Bezy Bezy, BOS-CACIB
Júnísýning: Lizabet Forest Dazzler BOB, isl meistarsstig og ISCH C.I.B Heimsenda Happa Tappi BOS-Isl.meistarefni og BÖT
Ágústsýning: Imbir Bezy Bezy BOB,meistaraefni og CACIB Lizabet Forest Dazzler BOS- Isl.meistarastig og CACIB. ISCH CIB Heimsenda Happa Tappi BÖT
Nóvembersýning: Imbir BOB-CACIB og Ila BOS, CACIB og isl meistarastig Heimsenda Happa Tappi BÖT
Stigahæsti hundur tegundar var Imbir Bezy Bezy.
Nokkrir Briard hvolpar stigu sín fyrstu skref í sýningarhringnum og stóðu sig vel. Gaman verður að fylgjast með þeim í framtíðinni.
Nýr alþjóðlegur sýningarmeistari var staðfestur en það er C.I.E ISCH Heimsenda Yrsa úr ræktun Björns Ólafssonar og Láru Birgisdóttur.
Í apríl mánuði var haldin opin sýning Fjár- og hjarðhundadeildar HRFÍ í Hestamiðstöðinni Dal.
Þar stóð efstur briarda ISCH C.I.B Heimsenda Happa Tappi og í öðru sæti var Ila. Besti hvolpur varð Þokki og í öðru sæti Lína (Happa Tappa og Lizabet hvolpar).
Imbir og Ila fóru í augnskoðun á árinu og reyndust í lagi. Reynt var að para þau en tókst ekki.
Auðnu Gríma var mjaðma- og olnboga mynduð og kom út með HD A/A og AD A/A
Einnig gekkst hún undir augnskoðun og reyndist í lagi.
Trésor de brie Ila fauve AF stóðst fjárhundaeðlispróf í október og er fyrsta briard tíkin og þriðji briardinn sem stenst það próf. Hinir eru Heimsenda Happa Tappi og Bjössi ( Auðnu Týr)
Níu hvolpar voru skráðir í janúarmánuði úr fyrsta goti Heimsenda Happa-Tappa og Lizabett Forest Dazzler sem fæddir voru í nóvember 2009
Briard hittingur var í byrjun maí í Sólheimakoti og komu þangað 8 hundar sem telst nokkuð gott úr ekki stærri stofni.
Undirrituð hefur ekki frétt af neinu fráfalli í tegundinni á árinu 2010.
Elín Lára Sigurðardóttir,tengiliður.
Ársskýrsla - Belgískur fjárhundur 2010
Enn sem komið er, er Malinois eina tegund belgísku fjárhundanna sem er skráð hjá HRFÍ.
Það hefur ekki margt verið að gerast hjá tegundinni síðastliðið ár en einn hundur hefur mætt á sýningar, Úlfrún.
Engin got voru á árinu og engir nýjar hundar fluttir til landsins.
Ylfa Ólafsdóttir, tengiliður belgíska fjárhundsins.
Rough collie – 2010
Á árinu bættust við 3 meistarar.
Ingledene Walkin´ to Love varð alþjóðlegur meistari.
Steadwyn Nobel Tuxedo og Nætur Bergnös urðu íslenskir meistarar.
Farið var með 12 hunda í augnskoðun og komu þeir allir vel út og þeir 5 sem farið var með í mjaðmamyndatöku með A mjaðmir.
Á árinu fæddust 3 got, alls 13 hvolpar.
Enginn innflutningur var á árinu en 2 colliehundar fluttu erlendis; annar til Færeyja en hinn til Noregs.
Collieeigendur hafa náð vel saman og er alltaf nokkur kjarni sem hittist af og til fer í göngur í nágrenni Reykjavíkur.
Tengiliður Collie, Guðríður Magnúsdóttir
Skýrsla fyrir Old English Sheepdog
Góð mæting í augnskoðun hjá tegundinni en báðir hundarnir mættu og voru með OK augu.
Á árinu urðu bæði Old Cobbler´s Kindred Spirit og Sweet Expression´s Major Catch íslenskir meistarar.
Það er planað got á árinu hjá Fagrahvamms ræktun undan Garúnu og Guy.
Skýrsla tengiliðs Shetland Sheepdog vegna ársfundar Fjár- og hjarðhundadeildar 23. mars 2011.
Sheltie hópurinn efldist og dafnaði á árinu. 40 hundar eru nú skráðir hjá félaginu og er það fjölgun um átta frá síðasta ársfundi.
Á árinu fæddust tvö got með þremur hvolpum í hvoru hjá Robba Dan og Bláfelds ræktun og tvær tíkur voru fluttar inn frá Svíþjóð. Tegundin eignaðist nýjan alþjóðlegan, heimaræktaðan meistara, C.I.B ISCh Bláfelds Arctic Gun og innfluttur hundur, ISCh Moorwood Caribbean Night Copy, náði íslenskri meistaranafnbót.
Eigendur sheltie hunda hittust nokkrum sinnum í gönguferðum á árinu. Góð mæting í göngurnar hefur styrkt böndin og gaman er að fylgjast með hundunum á þennan hátt.
Einn mikilvægast hittingurinn var þó í nóvember þegar Birgitta Svarstad, dómari og ræktandi til 50 ára, tók út stofninn fyrir okkur. 26 af þá 37 skráðum sheltie mætti á viðburðinn og þar mátti sjá stóra og litla, loðna og feldlausa, feita og mjóa – hunda auðvitað – og stolta eigendur. Birgitta skoðaði alla hundana með opnum huga, taldi upp kosti þeirra og galla og gaf okkur góð ráð. Tengiliður skrifaði samantekt um helstu atriði og birti á heimasíðu tegundarinnar. Til að gera langa sögu stutta, var niðurstaðan sú að okkur vantar fleiri tegundartýpíska hunda til að koma ræktuninni á gott skrið. Strax voru gerð drög að því og er nú kominn til landsins árangursríkur lánsrakki sem verður á Íslandi næstu sex mánuðina.
Þá má nefna augnskoðun ensks dýralæknis á haustmánuðum sem Shih Tzu deild hafði frumkvæði að en bauð tengilið sheltie að taka þátt í þar sem komið höfðu upp misvísandi niðurstöður í augnskoðun sheltiehunda. Tengiliður hafði lýst þeirri skoðun sinni að mjög æskilegt væri að fá aðra dýralækna, helst frá öðru landi en Danmörku, til að gefa annað álit. Gafst því kærkomið tækifæri þarna til að fá það. Tókst skoðuinin mjög vel og var fullbókað hjá lækninum í tvo daga, þótt fáir sheltie eigendur hafi nýtt sér tækifærið.
Stigahæsti sheltie af sýningum félagsins var svo krýndur í lok árs og var það unglingurinn Robba Dan Krummi sem bar af öðrum sheltum að þessu sinni. Fengu eigendur hans að launum farandbikar gefinn af Bláfeldsræktun, til minningar um alþjóðlegu meistarana Penna og Dimmu.
Á döfinni er að hittast og fara saman yfir ræktunarmarkmið tegundarinnar og skoða myndir, og kynning á daglegri umhirðu og snyrtingu sem verður sérstaklega miðuð að nýjum sheltie-eigendum. Göngustjórar hafa verið skipaðir fyrir næstu göngur og einhverjar paranir eru á dagskrá nú með vorinu.
Með kveðju,
Lilja Dóra Halldórsdóttir, tengiliður.”
Lára Birgisdóttir las yfir skýrslu fyrir árið 2011.
Starfsár Fjár- og hjarðhundadeildar Hrfí fyrir árið 2011
Deildin okkar verður 5 ára nú í júní á þessu ári. Glæsileg deild með fullt af hæfileikaríku hundeigendum og glæsilegum hundum. Í gegnum árin hafa verið gerðar heilsufarsreglur, eðlis og fjárhundakeppnisreglur, viðurkenndir eðlis- og fjárhundakeppnisdómarar. Deildarsýning og fjáröflunarsýning, fræðslufundir, stighæstu hundar heiðraðir og árleg fjárhundaeðlispróf.
Hundum deildarinnar fjölgar jafnt og þétt, þó erfitt árferði hafi verið þá hefur verið innflutningur á fjárhundum. Enn eru stofnarnir hjá okkur litlir og nauðsynlegt að fá inn nýja hunda sem nota á í ræktun. Þeir sem hafa flutt inn hunda síðastliðin 3 ár hafa fundið fyrir gríðarlegum hækkunum á dýralæknakostnaði ásamt því að flugfélög hafa hækkað gjöld sín, tala nú ekki um að skatturinn krefst virðisauka af innfluttum hundum og skiptir ekki máli hvort hundur sé til láns eða gefins, skila þarf verðmati á hundinum. ENN dreymir okkur hundeigenda um að einangrun verið felld niður og tekið verði upp Petpassport.
Við viljum enn og aftur ítreka, að áður en parað er að allar heilsufarsupplýsingar liggi fyrir. Strangar er tekið á ræktendum sem ekki fylla upp heilsufarskröfur. Er þetta gert til að ræktendur vandi ræktun á hundum sínum og koma í veg fyrir heilsufarsvandamál.
Skapgerðarmatshópurinn er í endurskoðun og þarf félagið að ræða endurskipulag á skapgerðarmati. Fjár- og hjarðhundadeild hefur lagt til fólk sem er tilbúið að stafa við mötin! Deildin mun óska efir að skapgerðarmat geti haldið áfram við stjórn Hrfí . Skapgerðarmat er ekki lengur krafa á meistaratitla en okkur í stjórn Fjár- og hjarð viljum skapgerðarmat sem hentar betur fjárhundum! Leggjum við áherslu á skapgerðarmat við ræktun en ekki hluti af meistaratitlum.
Á döfinni er augnskoðun og fyrirlestur hjá dönskum augnlæknum. Fyrirlestur um augnsjúkdóma er 27. mars kl 5 en staðsetning verður auglýst á vefsíðu Hrfí.
Deildin hefur fengið nýtt lén og vefsíðu sem er www.smalar.net við þökkum fyrrverandi vefstjóra Róberti bestu þakkir fyrir. Að sinni sér stjórn um nýja deildarvefinn.
Næst á dagskrá sem deildin tekur þátt í er stefnumótunardagur og sendir deildin frá sé 3 fulltrúa til þátttöku um mótun og framtíð Hrfí.
Meistarastigssýning er 4.- 5. júní 2011
Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 6. maí.
Dómarar: Annette Bystrup (Danmörk), Birte Scheel (Danmörk), Kresten Scheel (Danmörk), Svend Lövenkjær (Danmörk), Timonen Unto (Finnland). Sampo Miettinen frá Finnlandi dæmir unga sýnendur.
Deildin mun ekki halda deildarsýningu á þessu ári en við erum boðin og búin að taka þátt ef aðrar deildir geta boðið okkur ef dómari hefur réttindi á tegundirnar okkar eða hluta af þeim.
Deildarsýning er í farvatninu yfir sumartímann á næsta ári!!
Smalaeðlispróf verður eins og árlega í haust í Grímsnesinu og æfingar í sumar fyrir fjárhundakeppni. Ef fjárhundar ná góðum tökum á kindahópnum þá mun deildin halda Fci fjárhundakeppni með haustinu!
Vinnuhundadeild hefur gert áætlun á hlýðni og sporapróf sem fjárhundar er frábærir í, deildin hvetur alla að taka þátt.
Nú hlýtur vorið að fara að skella á, stjórn Fjár- og Hjarðhundadeildar þökkum tengiliðum og hundeigendum fyrir gott samstarf, hlökkum til að sjá ykkur í starfi og leik, fá fréttir af afrekum og gotum, meisturum eða bara göngutúrum með fallegu hundana ykkar!!
Stjórn Fjár- og Hjarðhundadeildar 23 mars 2011.
Umræður:
Rætt var um félagslega partinn í kringum tegundirnar. Eigendur hundanna eru mis duglegir að hittast og fræðast um tegundirnar. Það er alls ekki óalgengt að eigendur hittist og fari í göngur en svo eru aðrir sem eru duglegri við að halda námskeið og kafa dýpra í tegundina.
Stofnaður var gönguhópur og eru kosnir í hann 3 aðilar frá mismunandi tegundunum og er von á að fólk safnist í göngu og fleira sem fólk og hundar hafa gaman að. Hugmyndir eru uppi um t.d. sporanámskeið o.fl.
Rætt var um heilsufarskröfur og hversu mikilvægt það er að fólk kynni sér þær kröfur fyrir pörun hundanna.
Fundarstjóri sleit svo góðum fundi.
Fundargerð ritar Fanney Dagmar Baldursdóttir.
23.mars, 2011, kl: 20:00
Völuteigi 15, Mosfellsbæ.
Formaður deildarinnar, Lára Birgisdóttir, setti fundinn.
Fundarstjóri kosinn: María Dóra Þórarinsdóttir.
Ritari kosinn: Fanney Dagmar Baldursdóttir.
Fundarstjóri las reglur HRFÍ fyrir deildir innan félagsins.
Formaður deildarinnar las skýrslu stjórnar:
Skýrsla stjórnar:
Aðalfundur
Fjár- og hjarðhundadeildar (FH)
Hundaræktarfélags Íslands
23.mars, 2011
Í stjórn FH eru:
Lára Birgisdóttir, formaður
Fanney Dagmar Baldursdóttir, ritari
María Dóra Þórarinsdóttir,
Bjarni Helgason,
Lilja Dóra Halldórsdóttir
Tengiliðir tegundanna eru:
Australian shepherd: Ásgerður Atla Atladóttir,
Belgískur fjárhundur: Ylfa Ólafsdóttir,
Border collie: Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
Briard: Elín Lára Sigurðardóttir,
Collie rough: Guðríður Magnúsdóttir,
OES: Hrefna Björk Jónsdóttir,
Puli: Bjarni Helgason,
Shetland Sheepdog: Lilja Dóra Halldórsdóttir.
(Bearded collie: Fanney Dagmar Baldursdóttir)
(PON: Bjarni Helgason)
Í ár er kosið um 2 sæti í stjórn en það eru sæti Lilju Dóru og Bjarna. Hvorugt þeirra gefur kost á sér í stjórn í ár.
Í deildinni eru nú skráðir lifandi yfir 250 hundar af 8 tegundum.
Rough collie: 71
Border collie: 57
Briard: 50
Aussie: 41
Sheltie: 40
Malinois: 10
OES: 5
Puli: 3
Því miður eru ekki lengur neinir hundar af tegundunum Bearded collie og PON á landinu.
Fjáröflunarsýning / Opin sýning v/DNA hjá Border collie
Eigendur nokkurra Border collie hunda tóku sig saman og létu framkvæma DNA próf á þeim Border collie hundum sem liggja að baki stofninum í dag.
Testað var fyrir CEA, TNS og CL. En þetta eru sjúkdómar sem leggjast á tegundina. Fyrir þá sem vilja kynna sér þessa sjúkdóma betur þá má lesa um það á heimasíðunni www.hrfibordercollie.com
Allt í kringum þessi próf er dýrt og til að styðja þetta framtak var ákveðið að halda sýningu á vegum Fjár- og hjarðhundadeildarinnar þar sem allur ágóði sýningarinnar rann til þessa máls.
Sýningin var svokölluð opin sýning þar sem engin umsögn var gefin né heldur meistarastig. Sýningin var haldin í reiðhöllinni hjá Hestamiðstöðinni Dal.
Dómari á sýningunni var Guðrún Guðjohnsen heiðursfélagi og fyrrverandi formaður HRFÍ. Besti hundur sýningar var Australian shepherd tíkin Heimsenda Tófu spor. Sóley Halla Möller dæmdi unga sýnendur. Viljum við þakka Guðrúnu, Sóleyju og öllum þeim sem gáfu verðlaun, gjafir og vinnu kærlega fyrir. Íbúum á Dal viljum við einnig þakka kærlega fyrir lán á húsinu og svæðinu fyrir sýninguna.
Ágóði af sýningunni var nægur til að greiða fyrir DNA prófin svo markmiðið náðist.
Sýningin vakti mikla lukku og voru allir mjög ánægðir með þetta framtak.
Í desember var haldinn jólafundur deildarinnar þar sem verðlaunaðir voru stigahæstu hundar hverrar tegundar og stigahæstu hundar deildarinnar.
Þrír hundar voru jafnir að stigum en það voru þau: MultiCh Demssin Handsome (BC), CIB ISCH Heimsenda Indjána Fjöður (Aussie) og ISCH Threepines Louise of Kaleef (Aussie). Stigahæsti öldungur var einnig Threepines Louise of Kaleef.
Á eftir voru veitingar og keyptu menn þá miða í nýstárlegu happadrætti deildarinnar þar sem m.a. var hvolpur í verðlaun (reyndar tuskuhundur en…). Ýmis fyrirtæki höfðu gefið glæsilega vinninga og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Nokkuð ljóst er að svona happadrætti mun verða endurtekið.
Smalaeðlispróf Smalaeðlispróf var haldið í sunnudaginn 24.10. að Skála í Grímsnesi. Níu hundar mættu í prófið. Prófið þreyttu 1 Briard, 5 Aussie og 4 Border collie. Allir nema einn hundanna stóðust prófið.
Prófdómarar voru María Dóra Þórarinsdóttir og Guðrún S. Sigurðardóttir.
Tegundabásar á sýningum Enn voru gerðar breytingar á skipulagi við tegundabásanna á sýningum. Erfiðlega hefur gengið að manna básana svo ákveðið var að ein manneskja tæki skipulagninguna að sér og sæi um að fá fólk á básana. Tengiliður Aussie, Systa, tók þetta að sér til að byrja með og hefur fólk verið ánægt með það fyrirkomulag sem hún hefur haft.
Nýir meistarar á árinu:
ISCh CIB Bayshore´s Tin Soldier (Aussie)
ISCh CIB Heimsenda Indjána Fjöður (Aussie)
ISCh CIB Ingledene Walkin´To Love (Collie)
ISCh CIB Bláfelds Arctic Gun (Sheltie)
ISCh CIE Heimsenda Yrsa (Briard)
ISCh Heimsenda Dansandi Úlfur (Aussie)
ISCh Heimsenda Bláa Slæða (Aussie)
ISCh Tesa Red Man At Bayshore (Aussie)
ISCh Morastaða Selma (Border)
ISCh Heimsenda Kola (Border)
ISCh Steadwyn Nobel Tuxedo (Collie)
ISCh Nætur Bergnös (Collie)
ISCh Old Cobbler‘s Kindred Spirit (OES)
ISCh Sweet Expression‘s Major Catch (OES)
ISCh Moorwood Caribbean Night Copy (Sheltie)
Hvolpar fæddir á árinu 2010:
36 hvolpar í 8 gotum.
Australian shepherd: 2 got, 15 hvolpar.
Border collie: 1 got, 2 hvolpar.
Briard: ekkert
Collie rough: 3 got, 13 hvolpar.
Malinois: ekkert
OES: ekkert
Puli: ekkert
Shetland sheepdog: 2 got, 6 hvolpar.
Innfluttir hundar á árinu:
Nice of you to come bye Xzecond Xzolo „Orka“ Border collie frá Belgíu.
2 Sheltie tíkur (?nöfn)
Þess má geta að 2 Rough collie hundar fluttu erlendis á árinu; annar til Noregs en hinn til Færeyja.
Skapgerðarmat:
Þann 13.maí stóð deildin fyrir langþráðu skapgerðarmati þar sem þeir hundar sem bíða eftir meistaratitli áttu að hafa forgang. Sjö hundar úr deildinni mættu í skapgerðarmatið; 1 Briard, 2 Aussie og 4 Border collie. Enn eru samt eftir einhverjir sem ekki komust að.
María Dóra lagði fram ársreikninga og voru þeir samhljóma samþykktir.
Fjár – og hjarðhundadeild Hrfí
Rekstraryfirlit 2010 tekjur: gjöld:
Innborguð skráningargjöld kr. 113.400
Innborgað tekjur v/veitingasölu kr. 69.200
Innborgun kr. 5.887
Innborgað styrkur Dýrheimar kr. 25.000
Innborgað v/happadrætti kr. 29.000
Innvextir kr. 1.453
Útborguð skiptimynt veitingasölu kr. 20.000
Útborgun v/blómakaup kr. 3.000
Útborgun v/verðlaunapen. kr. 4.000
Útborgun v/DNA rannsóknir 3 reikningar kr. 143.884
Gr. Bankakostnaður kr. 390
Gr.Fjármagnstekjuskattur kr. 261
Gr. v/kennitala fyrirtækjaskrá kr. 3.500
Samtals kr. 243.940 kr. 175.035
tekjur ársins fl. á Efnahag kr. 68.905
Samtals rekstrartekjur og rekstrargjöld 2010 kr. 243.940 kr. 243.940
EFNAHAGUR 31.des.2010 eignir: skuldir:
Inneign á bankabók 549-14-601777 1/1 2010 kr. 6
Tekjur ársins fl. af rekstri kr. 68.905
Ógreitt v/ skráning kennitölu kr. 1.500
Samtals kr. 68.911 kr. 1.500
Eign samtals í árslok kr. 67.411
Inneign kostabókar 31.12.2010,samtals kr. 68.911 kr. 68.911
Tveir úr stjórn luku störfum og gáfu ekki kost á sér aftur.
Guðrún Th. Guðmundsdóttir og Hilmar Sigurgíslason gáfu kost á sér og voru þau kosin í stjórnina.
Tengiliðir lásu skýrslur tegunda.
Skýrslur tengiliða:
AUSTRALIAN SHEPHERD
Starfsárið 2010.
Það fóru 5 Aussie hundar í fjáreðlispróf :
(Heimsenda Brosandi Birna, Heimsenda Staki Björn, Heimsenda Heiti Björn, Heimsenda Blái Logi og Heimsenda Syngjandi Glaður).
Tveir fóru í skapgerðarmat og stóðust matið (Heimsenda Sléttu Úlfur og ISCh Heimsenda Bláa Slæða)
Heilsufar: Þann 5.júni 2010 fór Heimsenda Mikla Tá í augnskoðun og er ok.
Aussie göngur voru nokkrar á árinu og útilega, allt vel sótt .
Heildarskráning tegundar: það var fjölgun um 15 hunda á árinu. Þá eru 41 lifandi Aussie hundur á 2010. Einn Aussie lést á árinu (Heimsenda Elskandi Vísundur)
Hvolpafréttir: 2. got á árinu 2010.
Heimsendaræktun fékk 25.03. - 8 rakka, móðir:ISCh Bayshore´s The Devilwearsprada/ faðir: CIB, ISCh Bayshore's Tin Soldier.
Sólsetursræktun fékk 19.05. - 4 tíkur/3 rakka, móðir:ISCh Heimsenda Tófu Spor /faðir: ISCh Tesa Red Man At Bayshore.
Á sumardaginn fyrsta var opin sýning hjá Fjár- og hjarðhundadeild
Dæmdi þar á sýningunni: Guðrún Guðjohnsen fyrverandi formarður og heiðurfélagi HRFÍ :
Best in show varð ISCh Heimsenda Tófu Spor
Besti Aussie hvolpur varð Heimsenda Fljúgandi Fluga.
Hundar sem hafa hlotið titla 2010
Íslenskur Meistari:
ISCh Heimsenda Bláa Slæða 29. mars 2010
ISCh Heimsenda Dansandi Úlfur 16.mars 2010
ISCh Tesa Red Man At Bayshore 12.feb.2010.
Alþjóðl.Meistari:
C.I.B,ISCh Bayshore´s Tin Soldier
C.I.B,ISCh Heimsenda Indjána Fjöður
Sýningarárangur BOB á árinu:
Febrúar 2010: C.I.B, ISCh Bayshore´s Tin Soldier.
Júni.2010: ISCh Treepines Louies of Kaleef.
Ágúst 2010: C.I.B, ISCh Heimsenda Indjána Fjöður.
Nóvember 2010 : ISCh Treepines Louies of Kaleef.
Stigahæsti hundur tegundar:
Jafnar af stigum voru mæðgurnarC.I.B, ISCh Heimsenda Indjána Fjöður og ISCh Treepines Louies of Kaleef með 11. stig hvor.
Ársskýrsla Border Collie 2010
Á árinu 2010 voru 4 stórar sýningar BOB á þeim öllum varð Teddy og 3 sinnum náði hann sæti í tegundarhóp á ágúst sýningunni náði hvolpurinn Hugarafls Skrauta þeim árangri að verða 4 besti hvolpur sýningar.
Á sumardaginn fyrsta hélt svo Fjár- og Hjarðhundadeild opna sýningu í Dal til styrktar DNA testum á gömlu stofnhundum border collie hópsins, þar var testað fyrir CEA, TNS og CL. Sýningin gekk í alla staði vel og safnaðist vel. Á þessari sýningu varð BOB Teddy og besti hvolpur varð Heimsenda Mæja og varð hún 2 besti hvolpur sýningar.
Þeir hundar sem voru testaðir gegn öllum 3 sjúkdómunum voru Heimsenda Smali, Heimsenda Hugur og Morastaða Askur.
Síðan á árinu voru einnig DNA testuð við CEA Morastaða Viska og Demssin Handsome "Teddy"
Nokkrir hundar fóru í augnskoðun á árinu.
Stigahæsti hundur ársins varð Teddy og var hann heiðraður ásamt öðrum stigahæstu hundum deildarinnar þann 1. desember á jólaglöggskvöldi sem haldið var á skrifstofu félagsins en einnig var haldið þar vel heppnað happadrætti.
Nýir meistarar bættust í hópinn á árinu þær ISCh Morastaða Selma og ISCh Heimsenda Kola
Ný ræktun bættist í hópinn á árinu, Hugaraflsræktun.
Eitt got varð á árinu, þann 8 ágúst fæddust 2 hvolpar hjá Hugaraflsræktun.
Það bættist ný tík í hópinn því um vorið kom til landsins "Orka" Nice of you to come bye Xzecond Xzolo eigandi hennar er Dóra Ásgeirsdóttir.
Eðlispróf var haldið í október að Skála í Grímsnesi. Þátt tóku Atlas, "Orka", Hugarafls Sómi og Hugarafls Skrauta og stóðust þau öll prófið.
Fjórir hundar stóðust skapgerðarmat á árinu.
Þann 13 nóvember var haldið sporapróf á vegum HRFÍ og það sigraði border collie hundurinn Atlas ásamt eiganda sínum Dagbjörtu Örvarsdóttur og fengu þau 90 stig af 100 mögulegum.
Við tókum þátt í kynningum á tegundinni bæði í Garðheimum og í Húsdýragarðinum. Þar sýndu Heimsenda Snúður og Hugarafls Skrauta smölun ásamt eiganda sínum Guðrúnu.
Guðrún S Sigurðardóttir Tengiliður Border Collie”
Ársskýrsla 2010 Briard
Úrslit sýninga 2010
Febrúarsýning: Trésor de brie Ila fauve AF, BOB –isl.meistarastig-CACIB og Imbir Bezy Bezy, BOS-CACIB
Júnísýning: Lizabet Forest Dazzler BOB, isl meistarsstig og ISCH C.I.B Heimsenda Happa Tappi BOS-Isl.meistarefni og BÖT
Ágústsýning: Imbir Bezy Bezy BOB,meistaraefni og CACIB Lizabet Forest Dazzler BOS- Isl.meistarastig og CACIB. ISCH CIB Heimsenda Happa Tappi BÖT
Nóvembersýning: Imbir BOB-CACIB og Ila BOS, CACIB og isl meistarastig Heimsenda Happa Tappi BÖT
Stigahæsti hundur tegundar var Imbir Bezy Bezy.
Nokkrir Briard hvolpar stigu sín fyrstu skref í sýningarhringnum og stóðu sig vel. Gaman verður að fylgjast með þeim í framtíðinni.
Nýr alþjóðlegur sýningarmeistari var staðfestur en það er C.I.E ISCH Heimsenda Yrsa úr ræktun Björns Ólafssonar og Láru Birgisdóttur.
Í apríl mánuði var haldin opin sýning Fjár- og hjarðhundadeildar HRFÍ í Hestamiðstöðinni Dal.
Þar stóð efstur briarda ISCH C.I.B Heimsenda Happa Tappi og í öðru sæti var Ila. Besti hvolpur varð Þokki og í öðru sæti Lína (Happa Tappa og Lizabet hvolpar).
Imbir og Ila fóru í augnskoðun á árinu og reyndust í lagi. Reynt var að para þau en tókst ekki.
Auðnu Gríma var mjaðma- og olnboga mynduð og kom út með HD A/A og AD A/A
Einnig gekkst hún undir augnskoðun og reyndist í lagi.
Trésor de brie Ila fauve AF stóðst fjárhundaeðlispróf í október og er fyrsta briard tíkin og þriðji briardinn sem stenst það próf. Hinir eru Heimsenda Happa Tappi og Bjössi ( Auðnu Týr)
Níu hvolpar voru skráðir í janúarmánuði úr fyrsta goti Heimsenda Happa-Tappa og Lizabett Forest Dazzler sem fæddir voru í nóvember 2009
Briard hittingur var í byrjun maí í Sólheimakoti og komu þangað 8 hundar sem telst nokkuð gott úr ekki stærri stofni.
Undirrituð hefur ekki frétt af neinu fráfalli í tegundinni á árinu 2010.
Elín Lára Sigurðardóttir,tengiliður.
Ársskýrsla - Belgískur fjárhundur 2010
Enn sem komið er, er Malinois eina tegund belgísku fjárhundanna sem er skráð hjá HRFÍ.
Það hefur ekki margt verið að gerast hjá tegundinni síðastliðið ár en einn hundur hefur mætt á sýningar, Úlfrún.
Engin got voru á árinu og engir nýjar hundar fluttir til landsins.
Ylfa Ólafsdóttir, tengiliður belgíska fjárhundsins.
Rough collie – 2010
Á árinu bættust við 3 meistarar.
Ingledene Walkin´ to Love varð alþjóðlegur meistari.
Steadwyn Nobel Tuxedo og Nætur Bergnös urðu íslenskir meistarar.
Farið var með 12 hunda í augnskoðun og komu þeir allir vel út og þeir 5 sem farið var með í mjaðmamyndatöku með A mjaðmir.
Á árinu fæddust 3 got, alls 13 hvolpar.
Enginn innflutningur var á árinu en 2 colliehundar fluttu erlendis; annar til Færeyja en hinn til Noregs.
Collieeigendur hafa náð vel saman og er alltaf nokkur kjarni sem hittist af og til fer í göngur í nágrenni Reykjavíkur.
Tengiliður Collie, Guðríður Magnúsdóttir
Skýrsla fyrir Old English Sheepdog
Góð mæting í augnskoðun hjá tegundinni en báðir hundarnir mættu og voru með OK augu.
Á árinu urðu bæði Old Cobbler´s Kindred Spirit og Sweet Expression´s Major Catch íslenskir meistarar.
Það er planað got á árinu hjá Fagrahvamms ræktun undan Garúnu og Guy.
Skýrsla tengiliðs Shetland Sheepdog vegna ársfundar Fjár- og hjarðhundadeildar 23. mars 2011.
Sheltie hópurinn efldist og dafnaði á árinu. 40 hundar eru nú skráðir hjá félaginu og er það fjölgun um átta frá síðasta ársfundi.
Á árinu fæddust tvö got með þremur hvolpum í hvoru hjá Robba Dan og Bláfelds ræktun og tvær tíkur voru fluttar inn frá Svíþjóð. Tegundin eignaðist nýjan alþjóðlegan, heimaræktaðan meistara, C.I.B ISCh Bláfelds Arctic Gun og innfluttur hundur, ISCh Moorwood Caribbean Night Copy, náði íslenskri meistaranafnbót.
Eigendur sheltie hunda hittust nokkrum sinnum í gönguferðum á árinu. Góð mæting í göngurnar hefur styrkt böndin og gaman er að fylgjast með hundunum á þennan hátt.
Einn mikilvægast hittingurinn var þó í nóvember þegar Birgitta Svarstad, dómari og ræktandi til 50 ára, tók út stofninn fyrir okkur. 26 af þá 37 skráðum sheltie mætti á viðburðinn og þar mátti sjá stóra og litla, loðna og feldlausa, feita og mjóa – hunda auðvitað – og stolta eigendur. Birgitta skoðaði alla hundana með opnum huga, taldi upp kosti þeirra og galla og gaf okkur góð ráð. Tengiliður skrifaði samantekt um helstu atriði og birti á heimasíðu tegundarinnar. Til að gera langa sögu stutta, var niðurstaðan sú að okkur vantar fleiri tegundartýpíska hunda til að koma ræktuninni á gott skrið. Strax voru gerð drög að því og er nú kominn til landsins árangursríkur lánsrakki sem verður á Íslandi næstu sex mánuðina.
Þá má nefna augnskoðun ensks dýralæknis á haustmánuðum sem Shih Tzu deild hafði frumkvæði að en bauð tengilið sheltie að taka þátt í þar sem komið höfðu upp misvísandi niðurstöður í augnskoðun sheltiehunda. Tengiliður hafði lýst þeirri skoðun sinni að mjög æskilegt væri að fá aðra dýralækna, helst frá öðru landi en Danmörku, til að gefa annað álit. Gafst því kærkomið tækifæri þarna til að fá það. Tókst skoðuinin mjög vel og var fullbókað hjá lækninum í tvo daga, þótt fáir sheltie eigendur hafi nýtt sér tækifærið.
Stigahæsti sheltie af sýningum félagsins var svo krýndur í lok árs og var það unglingurinn Robba Dan Krummi sem bar af öðrum sheltum að þessu sinni. Fengu eigendur hans að launum farandbikar gefinn af Bláfeldsræktun, til minningar um alþjóðlegu meistarana Penna og Dimmu.
Á döfinni er að hittast og fara saman yfir ræktunarmarkmið tegundarinnar og skoða myndir, og kynning á daglegri umhirðu og snyrtingu sem verður sérstaklega miðuð að nýjum sheltie-eigendum. Göngustjórar hafa verið skipaðir fyrir næstu göngur og einhverjar paranir eru á dagskrá nú með vorinu.
Með kveðju,
Lilja Dóra Halldórsdóttir, tengiliður.”
Lára Birgisdóttir las yfir skýrslu fyrir árið 2011.
Starfsár Fjár- og hjarðhundadeildar Hrfí fyrir árið 2011
Deildin okkar verður 5 ára nú í júní á þessu ári. Glæsileg deild með fullt af hæfileikaríku hundeigendum og glæsilegum hundum. Í gegnum árin hafa verið gerðar heilsufarsreglur, eðlis og fjárhundakeppnisreglur, viðurkenndir eðlis- og fjárhundakeppnisdómarar. Deildarsýning og fjáröflunarsýning, fræðslufundir, stighæstu hundar heiðraðir og árleg fjárhundaeðlispróf.
Hundum deildarinnar fjölgar jafnt og þétt, þó erfitt árferði hafi verið þá hefur verið innflutningur á fjárhundum. Enn eru stofnarnir hjá okkur litlir og nauðsynlegt að fá inn nýja hunda sem nota á í ræktun. Þeir sem hafa flutt inn hunda síðastliðin 3 ár hafa fundið fyrir gríðarlegum hækkunum á dýralæknakostnaði ásamt því að flugfélög hafa hækkað gjöld sín, tala nú ekki um að skatturinn krefst virðisauka af innfluttum hundum og skiptir ekki máli hvort hundur sé til láns eða gefins, skila þarf verðmati á hundinum. ENN dreymir okkur hundeigenda um að einangrun verið felld niður og tekið verði upp Petpassport.
Við viljum enn og aftur ítreka, að áður en parað er að allar heilsufarsupplýsingar liggi fyrir. Strangar er tekið á ræktendum sem ekki fylla upp heilsufarskröfur. Er þetta gert til að ræktendur vandi ræktun á hundum sínum og koma í veg fyrir heilsufarsvandamál.
Skapgerðarmatshópurinn er í endurskoðun og þarf félagið að ræða endurskipulag á skapgerðarmati. Fjár- og hjarðhundadeild hefur lagt til fólk sem er tilbúið að stafa við mötin! Deildin mun óska efir að skapgerðarmat geti haldið áfram við stjórn Hrfí . Skapgerðarmat er ekki lengur krafa á meistaratitla en okkur í stjórn Fjár- og hjarð viljum skapgerðarmat sem hentar betur fjárhundum! Leggjum við áherslu á skapgerðarmat við ræktun en ekki hluti af meistaratitlum.
Á döfinni er augnskoðun og fyrirlestur hjá dönskum augnlæknum. Fyrirlestur um augnsjúkdóma er 27. mars kl 5 en staðsetning verður auglýst á vefsíðu Hrfí.
Deildin hefur fengið nýtt lén og vefsíðu sem er www.smalar.net við þökkum fyrrverandi vefstjóra Róberti bestu þakkir fyrir. Að sinni sér stjórn um nýja deildarvefinn.
Næst á dagskrá sem deildin tekur þátt í er stefnumótunardagur og sendir deildin frá sé 3 fulltrúa til þátttöku um mótun og framtíð Hrfí.
Meistarastigssýning er 4.- 5. júní 2011
Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 6. maí.
Dómarar: Annette Bystrup (Danmörk), Birte Scheel (Danmörk), Kresten Scheel (Danmörk), Svend Lövenkjær (Danmörk), Timonen Unto (Finnland). Sampo Miettinen frá Finnlandi dæmir unga sýnendur.
Deildin mun ekki halda deildarsýningu á þessu ári en við erum boðin og búin að taka þátt ef aðrar deildir geta boðið okkur ef dómari hefur réttindi á tegundirnar okkar eða hluta af þeim.
Deildarsýning er í farvatninu yfir sumartímann á næsta ári!!
Smalaeðlispróf verður eins og árlega í haust í Grímsnesinu og æfingar í sumar fyrir fjárhundakeppni. Ef fjárhundar ná góðum tökum á kindahópnum þá mun deildin halda Fci fjárhundakeppni með haustinu!
Vinnuhundadeild hefur gert áætlun á hlýðni og sporapróf sem fjárhundar er frábærir í, deildin hvetur alla að taka þátt.
Nú hlýtur vorið að fara að skella á, stjórn Fjár- og Hjarðhundadeildar þökkum tengiliðum og hundeigendum fyrir gott samstarf, hlökkum til að sjá ykkur í starfi og leik, fá fréttir af afrekum og gotum, meisturum eða bara göngutúrum með fallegu hundana ykkar!!
Stjórn Fjár- og Hjarðhundadeildar 23 mars 2011.
Umræður:
Rætt var um félagslega partinn í kringum tegundirnar. Eigendur hundanna eru mis duglegir að hittast og fræðast um tegundirnar. Það er alls ekki óalgengt að eigendur hittist og fari í göngur en svo eru aðrir sem eru duglegri við að halda námskeið og kafa dýpra í tegundina.
Stofnaður var gönguhópur og eru kosnir í hann 3 aðilar frá mismunandi tegundunum og er von á að fólk safnist í göngu og fleira sem fólk og hundar hafa gaman að. Hugmyndir eru uppi um t.d. sporanámskeið o.fl.
Rætt var um heilsufarskröfur og hversu mikilvægt það er að fólk kynni sér þær kröfur fyrir pörun hundanna.
Fundarstjóri sleit svo góðum fundi.
Fundargerð ritar Fanney Dagmar Baldursdóttir.