2009 ÁRSKÝRSLA
AÐALFUNDUR FJÁR- OG HJARÐHUNDADEILDAR HRFÍ
31.MARS, 2010 AÐ VÖLUTEIGI 15, MOSFELLSBÆ.
Lára Birgisdóttir, formaður deildarinnar setti fundinn.
Fundarstjóri var kosinn; María Dóra Þórarinsdóttir.
Ritari fundarins: Fanney Dagmar Baldursdóttir.
Lára las skýrslu stjórnar:
Skýrsla stjórnar
Í stjórn Fjár- og hjarðhundadeildar (FH) Hundaræktarfélags Íslands eru:
Lára Birgisdóttir, formaður
Fanney Dagmar Baldursdóttir, ritari
Lilja Dóra Halldórsdóttir,
María Dóra Þórarinsdóttir,
Bjarni Helgason.
Til endurkjörs í ár eru:
Lára Birgisdóttir, María Dóra Þórarinsdóttir og Fanney Dagmar Baldursdóttir, sem allar bjóða sig fram aftur.
Tengiliðir eru:
Australian shepherd: Alexandra M. Stegeman,
Belgískur fjárhundur: Ylfa Ólafsdóttir,
Border collie: Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
Bearded collie: Fanney Dagmar Baldursdóttir,
Bríard: Elín Lára Sigurðardóttir,
Collie rough: Guðríður Magnúsdóttir,
Old english sheepdog: Hrefna Björk Jónsdóttir,
PON: Bjarni Helgason,
Puli: Ása Knútsdóttir,
Shetland sheepdog: Guðrún Th. Guðmundsdóttir.
Breytingar verða hjá tengiliðum þar sem nýir tengiliðir verða:
Australian Shepherd: Ásgerður Atla Atladóttir,
Shetland sheepdog: Lilja Dóra Halldórsdóttir og
Puli: Bjarni Helgason.
Tegundir deildarinnar eru nú 9.
Got á árinu:
Á árinu fæddust alls 47 hvolpar innan deildarinnar. Skiptist það þannig á tegundirnar að;
Aussie: 1 got með 4 hvolpum
Border collie: 3 got með 12 hvolpum
Briard: 1 got með 9 hvolpum
Collie: 2 got með 9 hvolpum
Puli: 1 got með 5 hvolpum
Sheltie: 5 got með 8 hvolpum
Heilsufarskröfur:
Breytingar voru gerðar á heilsufarskröfum hjá OES þannig að greinist hundur með mjaðmalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í ættbók. Augnvottorð má heldur ekki vera eldra en 18 mánaða við pörun og ræktunarbann er á hunda með arfgengt cataract. Sama á við þarna og hjá öðrum tegundum innan FH að niðurstöður verða að vera kunnar FYRIR pörun.
Inn- og útflutningur:
Þrír hundar voru fluttir inn á árinu;
Aussie tík frá Bandaríkjunum,
OES rakki frá Bretlandi og
Briard tík frá Svíþjóð.
Sami fjöldi flutti úr landi en það voru Border collie hundarnir Morastaða Korka, Morastaða Elvis og Morastaða The King. Þau fluttu til Portúgal?
Íslenskir meistarar:
Á árinu urðu 6 hundar íslenskir meistarar;
Aussiearnir;
Threepines Louise of Kaleef
Bayshore´s Thedevilwearsprada,
Heimsenda Tófu Spor og
Heimsenda Litli Björn.
Border collieinn Heimsenda Snúður.
Briardinn Imbir Bezy Bezy
Alþjóðlegir meistarar:
Þrír hundar urðu alþjóðlegir meistarar;
Aussiearnir: Bayshore´s Tin Soldier og Heimsenda Indjána Fjöður og
Border collieinn Teddy.
Skapgerðarmat:
Aðeins einn hundur innan deildarinnar fór í skapgerðarmat en það var Imbir Bezy Bezy, sem stóðst það.
Fjár- og smalaeðlispróf:
Voru haldin í Grímsnesi og mættu þangað þónokkrir hundar þ.m.t. þrír Aussie, 1 Border collie, 2 Collie og 1 OES. Stóðust þeir allir prófið.
Prófið var aftur haldið úti og virðist það henta hundunum mun betur og er mikil ánægja með aðstöðuna og prófin.
Hundafimi:
Á árinu luku 2 hundar prófi í hundafimi; Aussieinn Heimsenda Sléttu Úlfur og Briardinn Imbir Besy Bezy.
Tengiliðir lásu skýrslu sinnar tegundar fyrir árið 2009.
AUSTRALIAN SHEPHERD – ALEXANDRA STEGEMAN
Starfsárið:
Smalaeðlispróf:
3 Australian Shepherd (Heimsenda Blóma Krús, Heimsenda Bláa Slæða, Heimsenda Fjukandi Reiður)
1 hundur í hundafimi (Heimsenda Sléttur Úlfur)
Ýmsar Aussie göngur á árinu og góð þátttaka í þeim öllum.
Heildarskráning tegundar.
26 hundar lífandi
Hvolpafréttir,
1 got:
fædd 08/08/2009,
Faðir: ISCH Bayshore’s Tin Soldier; Móðir: Threepines Louise of Kaleef.
3 tíkur, 1 Rakki
Hundar sem hafa hlotið titla á árinu.
Íslenskur Meistari
ISCh Threepines Louise of Kaleef, 13. Mars 2009
ISCh ITSCH Bayshore’s Thedevilwearsprada, 22. Juli 2009
ISCh Heimsenda Tófu Spor, 17. September 2009
ISCh Heimsenda Litli Björn, 17. September 2009
Alþjóðl. Meistari
Komin með fullt stíg enn umsókn í vinnslu:
Bayshore’s Tin Soldier
Heimsenda Indjána Fjöður
Heilsufar, augnskoðanir, HD, AD niðurstöður.
Augnskoðun: 4 hunda fóru í augnskoðun og allir voru ok.
HD: Heimsenda Tófu Spor, 24.02.2009, Frí (A),
Aðrar heilsufarsupplýsingar tegundar.
21. April 2009 Heimsenda Indjána Fjöður var sett í ræktunarbann vegna þess að hún greindist með mjaðmalos E
Sýningaárangur BOB á árinu.
Feb. 2009: Heimsenda Indjána Fjöður, CACIB, TH3
Júní 2009: Bayshore’s The Devil Wears Prada, TH2
22. Aug 2009: Bayshore’s Tin Soldier, TH2
23. Aug 2009: Bayshore’s Tin Soldier, TH2
Okt. 2009: Heimsenda Indjána Fjöður, CACIB, TH1
Stigahæsti hundur tegundar.
Heimsenda Indjána Fjöður, líka stíghæsti hundur Fjár og hjarðhundadeildar
Innfluttir hundar á árinu/Útfluttir. Væntanlegur innflutningur.
1. tík ITCH Bayshore’s The Devil Wears Prada
Fædd 20.12.2005
Ræktendur: J. Frank Baylis & Chris Oldt
Eig.: Lára Birgisdóttir
BORDER COLLIE – GUÐRÚN S. SIGURÐARDÓTTIR
Á árinu voru 4 sýningar og helsti árangur var sem hér segir:
Á mars sýningunni varð BOB Teddy og einnig náði border collie þeim árangri að eiga 3. besta ræktunarhóp frá Heimsendarækun og 3. besta afkvæmahóp dagsins, undan Magic.
Á sumarsýningunni varð Teddy BOB og náði þeim frábæra árangri að verða í 1. sæti í tegundarhóp 1.
Þá áttum við líka besta par dagsins þau Heimsenda Hug og Morastaða Visku og 3. besta afkvæmahóp dagsins undan Heimsenda Hug.
Á afmælishelgi Hrfí voru 2 sýningar sömu helgina.
Þann 22. ágúst varð Bella BOB og í 4. sæti í tegundahóp 1 og 2. besti öldungur sýningar
Þann 23. ágúst varð Teddy BOB
Á haustsýningunni varð Teddy BOB og Bella náði þeim frábæra árangri að verða BÖS.
Tveir hundar fengu staðfesta nýja meistaratitla á árinu það var hann Issch Heimsenda Snúður og þá fékk multi meistarinn Teddy staðfestan CIE titilinn sinn eða alþjóðlegur sýningarmeistari
Haldið var fjárhundanámskeið í október þar sem margir hundar komu ásamt eigendum sínum og áttu góða helgi.
Einnig þreytti einn Border collie fjárhundaeðlispróf og stóðst hann það, það var hann Morastaða The King.
Brott af landinu fluttu 3 hundar á árinu þau Morastaða Korka, Elvis og The King.
Einn hundur fékk niðurstöður úr mjaðmamyndatöku og hann reyndist frír. Nokkrir fóru í augnskoðun og voru allir ok.
3 got fæddust á árinu.
Hjá Heimsendaræktun þann 1. ágúst þar komu 4 rakkar og ein tík undan Tótu og Gára.
Hjá Morastaðaræktun þann 31. október þar komu 3 tíkur og 1 rakki undan Magic og Teddy.
Þann 30.nóv. fæddust svo 2 rakkar og ein tík undan Morastaða Visku og Teddy.
Þann 19. mars var aðalfundur Fjár- og hjarðhundadeildar haldinn.
Í október var svo árlegi Border collie dagurinn haldinn að Minni Borg í Grímsnesi og þar var heiðraður Teddy stigahæsti hundur ársins og Bella sem var stigahæsti öldungur ársins.
Það eru 76 border collie með ættbók hjá Hrfí þar af eru 50 hundar og 26 tíkur.
Af þessum 76 eru 13 meistarar þar af 5 alþjóðlegir.
Tengiliður Guðrún S Sigurðardóttir
BRIARD – ELÍN LÁRA SIGURÐARDÓTTIR
Úrslit sýninga 2009
Vorsýning: Imbir BOB – 2. TH- CACIB og Auðnu Salka BOS-CACIB
Sumarsýningu: Imbir BOB – 3. TH og Auðnu Ögn BOS-Isl.meistarastig
Ágústsýningu laugardag: Imbir BOB- 3.TH og Ila BOS- Isl.meistarastig
Ágústsýning sunnudag: Imbir BOB- 4.TH og Ila BOS-Isl. meistarastig
Haustsýningu: Imbir BOB-3.TH og Ila excellent.
Stigahæsti hundur tegundar var Imbir Bezy Bezy
Imbir fékk staðfestan Íslenskan meistaratitil á árinu.
Einnig stóðst hann skapgerðarmat.
Imbir var mjaðma- og olnboga myndaður og kom út með HD A/B og AD A/A
Einnig gekkst hann undir DNA próf gegn náttblindu og reyndist hann frír og ekki beri.
Ein tík var flutt inn í júní frá Svíþjóð, Tresor de Brie Ila Fauve AF, fædd 22.7.2008
Tveir briard hundar voru augnskoðaðir á árinu, Heimsenda Happa-Tappi og Lizabett Forest Dazzler
Eitt got var á árinu, 9 hvolpar fæddust 11.nóvember undan Happa-Tappa og Bríet, 6 rakkar og 3 tíkur.
Nokkrir briard eigendur og aðdáendur komu saman í nóvember þar sem stigahæsti hundurinn Imbir var heiðraður.
Enginn hundur háði vinnu eða eðlispróf á árinu en Imbir tók próf í hundafimi og Ila hóf þátttöku í hundafimi í desember.
Briard tíkin Lizabett Forest Dazzler skipti um eiganda í október sl.
Fjórir briardar dóu á árinu: Heimsenda Pési, Auðnu Salka, Auðnu Lubbi og Auðnu Lúkas Logi.
Elín Lára Sigurðardóttir, tengiliður.
COLLIE ROUGH – GUÐRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR
Collieeigendur hittust amk. 5 sinnum í göngum með góðri þátttöku.
Fimm sýningar voru á árinu með meðaltalsmætingu uppá 4 hunda
BOB á árinu urðu
Ingledene Walkin´ To Love varð einu sinni BOB
Steadwyn Nobel Tuxedo varð tvisvar sinnum BOB
Steadwyn Frosted Mirror varð tvisvar BOB
Tveir Collie hundar mættu í Smalaeðlispróf, þær Nætur Diljá og Nætur Drífa og stóðust þær það báðar.
Enginn inn- né útflutningur var á árinu
Tvö got voru á árinu með samtals 9 hvolpum; 6 rakkar og 3 tíkur
Sex hundar voru mjaðmamyndaðir á árinu og niðurstaðan: allir fríir.
Sex hundar mættu í augnskoðun þar af 3 hvolpar sem voru án athugasemda, Einn af hinum greindist með CRD. Það er mjög ánægjulegt að hafa náð augnskoðun á hvolpana á réttum tíma til að geta greint með töluverðri vissu hvort einhverjir hvolpanna séu með CEA.
OLD ENGLISH SHEEPDOG – HREFNA BJÖRK JÓNSDÓTTIR
Þann 20. september var haldið fjáhundaeðlispróf að Skála í Grímsnesi og þar mætti 1 Old English Sheepdog. hún Old Cobbler´s Kindred Spirit sem náði prófinu.
Heildarskráning tegundar. (Fallnir frá og lifandi).
4 lifandi (2 rakkar og 2 tíkur).
1 tík féll frá árið 2008 og önnur tík árið 2009.
Hvolpafréttir
Engin skráð got á árinu. Planað got seint á árinu eða í byrjun næsta árs hjá Fagrahvamms ræktun.
Heilsufar, augnskoðanir, HD, AD niðurstöður.
Sweet Expression´s Major Catch : HD-A
Aðrar heilsufarsupplýsingar tegundar.
Breyting á heilsufarskröfum var samþykkt 20. október 2009.
Augnvottorð: Vottorð má ekki vera eldra en 18 mánaða við pörun. (Gildir frá 01.03.2009). Ræktunarbann er á hunda sem greinast með arfgengt cataract. (Gildir frá 01.01.10). Mjaðmamyndir: Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun. Greinist hundur með mjaðmalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í ættbók (Gildir frá 01.01.10).
Sýningaárangur BOB á árinu.
28.02.2009 Besti hvolpur tegundar: Old Cobbler´s Kindred Spirit
28.06.2009 BOB: Old Cobbler´s Kindred Spirit
22.08.2009 BOB: Old Cobbler´s Kindred Spirit
23.08.2009 BOB: Old Cobbler´s Kindred Spirit
10.10.2009 BOB: Old Cobbler´s Kindred Spirit
Stigahæsti hundur tegundar.
Old Cobbler´s Kindred Spirit
Innfluttir hundar á árinu.
1 rakki fluttur inn frá Bretlandi á árinu hann Sweet Expression´s Major Catch (Guy). Eigendur hans eru Anna & Hrefna Björk Jónsdætur .
Lilja Dóra sagði fundarmönnum frá augnskoðunarmáli sem kom upp í sambandi við Shetland sheepdog. Þar höfðu nokkrir Sheltie hundar verið settir í ræktunarbann af skrifstofu HRFÍ. Það var gert að beiðni dýralæknis, sem hafði augnskoðað hundana.
Þar á meðal voru innfluttir hundar sem höfðu verið augnskoðaðir fyrir 10 vikna aldur, sem er sá aldur sem auðveldast er að sjá hvort hundur sé með CEA. Þessir hundar greindust þá fríir en eru svo seinna greindir með Colobom af dýralækni á vegum HRFÍ.
Umræður voru um þetta mál og ætlar stjórnin að finna annan dýralækni til að augnskoða og gefa þar 2. (stundum 3.) álit.
Stjórnarkjör:
Kosið um 3 sæti í stjórn, sæti Láru Birgisdóttur, Maríu Dóru Þórarinsdóttur og Fanneyjar D. Baldursdóttur. Þær gáfu sig allar fram aftur og voru endurkjörnar. Engin mótframboð bárust.
Almenn mál:
Mikil óánægja með að augnskoðun skildi vera felld niður. Augnskoðunin átti að vera á sama tíma og sýning félagsins en vegna ónægrar þátttöku var skoðunin felld niður. Þetta kom sér illa fyrir marga, sem höfðu treyst á þennan tíma varðandi augnskoðun. Sérstaklega var óánægja með að hún skildi felld niður áður en skráningarfrestur rann út.
Óskað eftir að gefið verði út plan 2 ár fram í tímann yfir augnskoðanir svo fólk geti skipulagt sig betur hvað varðar augnskoðanir á þeirra hundum.
Dagsetningar um heilsufarskröfur á heimasíðu FH ekki réttar. Þarf að athuga það mjög vel. Lítur út fyrir að reglurnar séu aldrei eldri en nýjasti partur af heilsufarskröfu.
Sagt frá opinni sýningu til styrktar eigendum Border collie hunda, sem voru DNA prófaðir fyrir algengum sjúkdómum í tegundinni. Sýningin verður haldin á sumardaginn 1., 22.apríl og eru allir hundar innan tegundahóps 1 velkomnir á sýninguna. Fjár- og hjarðhundadeildin stendur á bakvið sýninguna en öll vinna, skipulagning og annað sem viðkemur sýningunni verður í höndum Border collie eigenda. Sýningin verður haldin í reiðhöllinni í Dal v/Hafravatn (Nesjavallaveg).
AÐALFUNDUR FJÁR- OG HJARÐHUNDADEILDAR HRFÍ
31.MARS, 2010 AÐ VÖLUTEIGI 15, MOSFELLSBÆ.
Lára Birgisdóttir, formaður deildarinnar setti fundinn.
Fundarstjóri var kosinn; María Dóra Þórarinsdóttir.
Ritari fundarins: Fanney Dagmar Baldursdóttir.
Lára las skýrslu stjórnar:
Skýrsla stjórnar
Í stjórn Fjár- og hjarðhundadeildar (FH) Hundaræktarfélags Íslands eru:
Lára Birgisdóttir, formaður
Fanney Dagmar Baldursdóttir, ritari
Lilja Dóra Halldórsdóttir,
María Dóra Þórarinsdóttir,
Bjarni Helgason.
Til endurkjörs í ár eru:
Lára Birgisdóttir, María Dóra Þórarinsdóttir og Fanney Dagmar Baldursdóttir, sem allar bjóða sig fram aftur.
Tengiliðir eru:
Australian shepherd: Alexandra M. Stegeman,
Belgískur fjárhundur: Ylfa Ólafsdóttir,
Border collie: Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
Bearded collie: Fanney Dagmar Baldursdóttir,
Bríard: Elín Lára Sigurðardóttir,
Collie rough: Guðríður Magnúsdóttir,
Old english sheepdog: Hrefna Björk Jónsdóttir,
PON: Bjarni Helgason,
Puli: Ása Knútsdóttir,
Shetland sheepdog: Guðrún Th. Guðmundsdóttir.
Breytingar verða hjá tengiliðum þar sem nýir tengiliðir verða:
Australian Shepherd: Ásgerður Atla Atladóttir,
Shetland sheepdog: Lilja Dóra Halldórsdóttir og
Puli: Bjarni Helgason.
Tegundir deildarinnar eru nú 9.
Got á árinu:
Á árinu fæddust alls 47 hvolpar innan deildarinnar. Skiptist það þannig á tegundirnar að;
Aussie: 1 got með 4 hvolpum
Border collie: 3 got með 12 hvolpum
Briard: 1 got með 9 hvolpum
Collie: 2 got með 9 hvolpum
Puli: 1 got með 5 hvolpum
Sheltie: 5 got með 8 hvolpum
Heilsufarskröfur:
Breytingar voru gerðar á heilsufarskröfum hjá OES þannig að greinist hundur með mjaðmalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í ættbók. Augnvottorð má heldur ekki vera eldra en 18 mánaða við pörun og ræktunarbann er á hunda með arfgengt cataract. Sama á við þarna og hjá öðrum tegundum innan FH að niðurstöður verða að vera kunnar FYRIR pörun.
Inn- og útflutningur:
Þrír hundar voru fluttir inn á árinu;
Aussie tík frá Bandaríkjunum,
OES rakki frá Bretlandi og
Briard tík frá Svíþjóð.
Sami fjöldi flutti úr landi en það voru Border collie hundarnir Morastaða Korka, Morastaða Elvis og Morastaða The King. Þau fluttu til Portúgal?
Íslenskir meistarar:
Á árinu urðu 6 hundar íslenskir meistarar;
Aussiearnir;
Threepines Louise of Kaleef
Bayshore´s Thedevilwearsprada,
Heimsenda Tófu Spor og
Heimsenda Litli Björn.
Border collieinn Heimsenda Snúður.
Briardinn Imbir Bezy Bezy
Alþjóðlegir meistarar:
Þrír hundar urðu alþjóðlegir meistarar;
Aussiearnir: Bayshore´s Tin Soldier og Heimsenda Indjána Fjöður og
Border collieinn Teddy.
Skapgerðarmat:
Aðeins einn hundur innan deildarinnar fór í skapgerðarmat en það var Imbir Bezy Bezy, sem stóðst það.
Fjár- og smalaeðlispróf:
Voru haldin í Grímsnesi og mættu þangað þónokkrir hundar þ.m.t. þrír Aussie, 1 Border collie, 2 Collie og 1 OES. Stóðust þeir allir prófið.
Prófið var aftur haldið úti og virðist það henta hundunum mun betur og er mikil ánægja með aðstöðuna og prófin.
Hundafimi:
Á árinu luku 2 hundar prófi í hundafimi; Aussieinn Heimsenda Sléttu Úlfur og Briardinn Imbir Besy Bezy.
Tengiliðir lásu skýrslu sinnar tegundar fyrir árið 2009.
AUSTRALIAN SHEPHERD – ALEXANDRA STEGEMAN
Starfsárið:
Smalaeðlispróf:
3 Australian Shepherd (Heimsenda Blóma Krús, Heimsenda Bláa Slæða, Heimsenda Fjukandi Reiður)
1 hundur í hundafimi (Heimsenda Sléttur Úlfur)
Ýmsar Aussie göngur á árinu og góð þátttaka í þeim öllum.
Heildarskráning tegundar.
26 hundar lífandi
Hvolpafréttir,
1 got:
fædd 08/08/2009,
Faðir: ISCH Bayshore’s Tin Soldier; Móðir: Threepines Louise of Kaleef.
3 tíkur, 1 Rakki
Hundar sem hafa hlotið titla á árinu.
Íslenskur Meistari
ISCh Threepines Louise of Kaleef, 13. Mars 2009
ISCh ITSCH Bayshore’s Thedevilwearsprada, 22. Juli 2009
ISCh Heimsenda Tófu Spor, 17. September 2009
ISCh Heimsenda Litli Björn, 17. September 2009
Alþjóðl. Meistari
Komin með fullt stíg enn umsókn í vinnslu:
Bayshore’s Tin Soldier
Heimsenda Indjána Fjöður
Heilsufar, augnskoðanir, HD, AD niðurstöður.
Augnskoðun: 4 hunda fóru í augnskoðun og allir voru ok.
HD: Heimsenda Tófu Spor, 24.02.2009, Frí (A),
Aðrar heilsufarsupplýsingar tegundar.
21. April 2009 Heimsenda Indjána Fjöður var sett í ræktunarbann vegna þess að hún greindist með mjaðmalos E
Sýningaárangur BOB á árinu.
Feb. 2009: Heimsenda Indjána Fjöður, CACIB, TH3
Júní 2009: Bayshore’s The Devil Wears Prada, TH2
22. Aug 2009: Bayshore’s Tin Soldier, TH2
23. Aug 2009: Bayshore’s Tin Soldier, TH2
Okt. 2009: Heimsenda Indjána Fjöður, CACIB, TH1
Stigahæsti hundur tegundar.
Heimsenda Indjána Fjöður, líka stíghæsti hundur Fjár og hjarðhundadeildar
Innfluttir hundar á árinu/Útfluttir. Væntanlegur innflutningur.
1. tík ITCH Bayshore’s The Devil Wears Prada
Fædd 20.12.2005
Ræktendur: J. Frank Baylis & Chris Oldt
Eig.: Lára Birgisdóttir
BORDER COLLIE – GUÐRÚN S. SIGURÐARDÓTTIR
Á árinu voru 4 sýningar og helsti árangur var sem hér segir:
Á mars sýningunni varð BOB Teddy og einnig náði border collie þeim árangri að eiga 3. besta ræktunarhóp frá Heimsendarækun og 3. besta afkvæmahóp dagsins, undan Magic.
Á sumarsýningunni varð Teddy BOB og náði þeim frábæra árangri að verða í 1. sæti í tegundarhóp 1.
Þá áttum við líka besta par dagsins þau Heimsenda Hug og Morastaða Visku og 3. besta afkvæmahóp dagsins undan Heimsenda Hug.
Á afmælishelgi Hrfí voru 2 sýningar sömu helgina.
Þann 22. ágúst varð Bella BOB og í 4. sæti í tegundahóp 1 og 2. besti öldungur sýningar
Þann 23. ágúst varð Teddy BOB
Á haustsýningunni varð Teddy BOB og Bella náði þeim frábæra árangri að verða BÖS.
Tveir hundar fengu staðfesta nýja meistaratitla á árinu það var hann Issch Heimsenda Snúður og þá fékk multi meistarinn Teddy staðfestan CIE titilinn sinn eða alþjóðlegur sýningarmeistari
Haldið var fjárhundanámskeið í október þar sem margir hundar komu ásamt eigendum sínum og áttu góða helgi.
Einnig þreytti einn Border collie fjárhundaeðlispróf og stóðst hann það, það var hann Morastaða The King.
Brott af landinu fluttu 3 hundar á árinu þau Morastaða Korka, Elvis og The King.
Einn hundur fékk niðurstöður úr mjaðmamyndatöku og hann reyndist frír. Nokkrir fóru í augnskoðun og voru allir ok.
3 got fæddust á árinu.
Hjá Heimsendaræktun þann 1. ágúst þar komu 4 rakkar og ein tík undan Tótu og Gára.
Hjá Morastaðaræktun þann 31. október þar komu 3 tíkur og 1 rakki undan Magic og Teddy.
Þann 30.nóv. fæddust svo 2 rakkar og ein tík undan Morastaða Visku og Teddy.
Þann 19. mars var aðalfundur Fjár- og hjarðhundadeildar haldinn.
Í október var svo árlegi Border collie dagurinn haldinn að Minni Borg í Grímsnesi og þar var heiðraður Teddy stigahæsti hundur ársins og Bella sem var stigahæsti öldungur ársins.
Það eru 76 border collie með ættbók hjá Hrfí þar af eru 50 hundar og 26 tíkur.
Af þessum 76 eru 13 meistarar þar af 5 alþjóðlegir.
Tengiliður Guðrún S Sigurðardóttir
BRIARD – ELÍN LÁRA SIGURÐARDÓTTIR
Úrslit sýninga 2009
Vorsýning: Imbir BOB – 2. TH- CACIB og Auðnu Salka BOS-CACIB
Sumarsýningu: Imbir BOB – 3. TH og Auðnu Ögn BOS-Isl.meistarastig
Ágústsýningu laugardag: Imbir BOB- 3.TH og Ila BOS- Isl.meistarastig
Ágústsýning sunnudag: Imbir BOB- 4.TH og Ila BOS-Isl. meistarastig
Haustsýningu: Imbir BOB-3.TH og Ila excellent.
Stigahæsti hundur tegundar var Imbir Bezy Bezy
Imbir fékk staðfestan Íslenskan meistaratitil á árinu.
Einnig stóðst hann skapgerðarmat.
Imbir var mjaðma- og olnboga myndaður og kom út með HD A/B og AD A/A
Einnig gekkst hann undir DNA próf gegn náttblindu og reyndist hann frír og ekki beri.
Ein tík var flutt inn í júní frá Svíþjóð, Tresor de Brie Ila Fauve AF, fædd 22.7.2008
Tveir briard hundar voru augnskoðaðir á árinu, Heimsenda Happa-Tappi og Lizabett Forest Dazzler
Eitt got var á árinu, 9 hvolpar fæddust 11.nóvember undan Happa-Tappa og Bríet, 6 rakkar og 3 tíkur.
Nokkrir briard eigendur og aðdáendur komu saman í nóvember þar sem stigahæsti hundurinn Imbir var heiðraður.
Enginn hundur háði vinnu eða eðlispróf á árinu en Imbir tók próf í hundafimi og Ila hóf þátttöku í hundafimi í desember.
Briard tíkin Lizabett Forest Dazzler skipti um eiganda í október sl.
Fjórir briardar dóu á árinu: Heimsenda Pési, Auðnu Salka, Auðnu Lubbi og Auðnu Lúkas Logi.
Elín Lára Sigurðardóttir, tengiliður.
COLLIE ROUGH – GUÐRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR
Collieeigendur hittust amk. 5 sinnum í göngum með góðri þátttöku.
Fimm sýningar voru á árinu með meðaltalsmætingu uppá 4 hunda
BOB á árinu urðu
Ingledene Walkin´ To Love varð einu sinni BOB
Steadwyn Nobel Tuxedo varð tvisvar sinnum BOB
Steadwyn Frosted Mirror varð tvisvar BOB
Tveir Collie hundar mættu í Smalaeðlispróf, þær Nætur Diljá og Nætur Drífa og stóðust þær það báðar.
Enginn inn- né útflutningur var á árinu
Tvö got voru á árinu með samtals 9 hvolpum; 6 rakkar og 3 tíkur
Sex hundar voru mjaðmamyndaðir á árinu og niðurstaðan: allir fríir.
Sex hundar mættu í augnskoðun þar af 3 hvolpar sem voru án athugasemda, Einn af hinum greindist með CRD. Það er mjög ánægjulegt að hafa náð augnskoðun á hvolpana á réttum tíma til að geta greint með töluverðri vissu hvort einhverjir hvolpanna séu með CEA.
OLD ENGLISH SHEEPDOG – HREFNA BJÖRK JÓNSDÓTTIR
Þann 20. september var haldið fjáhundaeðlispróf að Skála í Grímsnesi og þar mætti 1 Old English Sheepdog. hún Old Cobbler´s Kindred Spirit sem náði prófinu.
Heildarskráning tegundar. (Fallnir frá og lifandi).
4 lifandi (2 rakkar og 2 tíkur).
1 tík féll frá árið 2008 og önnur tík árið 2009.
Hvolpafréttir
Engin skráð got á árinu. Planað got seint á árinu eða í byrjun næsta árs hjá Fagrahvamms ræktun.
Heilsufar, augnskoðanir, HD, AD niðurstöður.
Sweet Expression´s Major Catch : HD-A
Aðrar heilsufarsupplýsingar tegundar.
Breyting á heilsufarskröfum var samþykkt 20. október 2009.
Augnvottorð: Vottorð má ekki vera eldra en 18 mánaða við pörun. (Gildir frá 01.03.2009). Ræktunarbann er á hunda sem greinast með arfgengt cataract. (Gildir frá 01.01.10). Mjaðmamyndir: Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun. Greinist hundur með mjaðmalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í ættbók (Gildir frá 01.01.10).
Sýningaárangur BOB á árinu.
28.02.2009 Besti hvolpur tegundar: Old Cobbler´s Kindred Spirit
28.06.2009 BOB: Old Cobbler´s Kindred Spirit
22.08.2009 BOB: Old Cobbler´s Kindred Spirit
23.08.2009 BOB: Old Cobbler´s Kindred Spirit
10.10.2009 BOB: Old Cobbler´s Kindred Spirit
Stigahæsti hundur tegundar.
Old Cobbler´s Kindred Spirit
Innfluttir hundar á árinu.
1 rakki fluttur inn frá Bretlandi á árinu hann Sweet Expression´s Major Catch (Guy). Eigendur hans eru Anna & Hrefna Björk Jónsdætur .
Lilja Dóra sagði fundarmönnum frá augnskoðunarmáli sem kom upp í sambandi við Shetland sheepdog. Þar höfðu nokkrir Sheltie hundar verið settir í ræktunarbann af skrifstofu HRFÍ. Það var gert að beiðni dýralæknis, sem hafði augnskoðað hundana.
Þar á meðal voru innfluttir hundar sem höfðu verið augnskoðaðir fyrir 10 vikna aldur, sem er sá aldur sem auðveldast er að sjá hvort hundur sé með CEA. Þessir hundar greindust þá fríir en eru svo seinna greindir með Colobom af dýralækni á vegum HRFÍ.
Umræður voru um þetta mál og ætlar stjórnin að finna annan dýralækni til að augnskoða og gefa þar 2. (stundum 3.) álit.
Stjórnarkjör:
Kosið um 3 sæti í stjórn, sæti Láru Birgisdóttur, Maríu Dóru Þórarinsdóttur og Fanneyjar D. Baldursdóttur. Þær gáfu sig allar fram aftur og voru endurkjörnar. Engin mótframboð bárust.
Almenn mál:
Mikil óánægja með að augnskoðun skildi vera felld niður. Augnskoðunin átti að vera á sama tíma og sýning félagsins en vegna ónægrar þátttöku var skoðunin felld niður. Þetta kom sér illa fyrir marga, sem höfðu treyst á þennan tíma varðandi augnskoðun. Sérstaklega var óánægja með að hún skildi felld niður áður en skráningarfrestur rann út.
Óskað eftir að gefið verði út plan 2 ár fram í tímann yfir augnskoðanir svo fólk geti skipulagt sig betur hvað varðar augnskoðanir á þeirra hundum.
Dagsetningar um heilsufarskröfur á heimasíðu FH ekki réttar. Þarf að athuga það mjög vel. Lítur út fyrir að reglurnar séu aldrei eldri en nýjasti partur af heilsufarskröfu.
Sagt frá opinni sýningu til styrktar eigendum Border collie hunda, sem voru DNA prófaðir fyrir algengum sjúkdómum í tegundinni. Sýningin verður haldin á sumardaginn 1., 22.apríl og eru allir hundar innan tegundahóps 1 velkomnir á sýninguna. Fjár- og hjarðhundadeildin stendur á bakvið sýninguna en öll vinna, skipulagning og annað sem viðkemur sýningunni verður í höndum Border collie eigenda. Sýningin verður haldin í reiðhöllinni í Dal v/Hafravatn (Nesjavallaveg).