Fréttir frá Fjár- og hjarðhundadeild Hrfí
Stigahæstu hundar / Aðventukvöld

Þann 2. desember 2011 mun Fjár og Hjarðhundadeild heiðra stigahæstu hunda deildarinnar á skrifstofu félagsins Síðumúla 15. Klukkan 20.
Vinsæla VALHAPPADRÆTTIÐ verður aftur, veglegir vinningar sem má velja !!! Jólaöl og jólakruðerí !!!
Takið með ykkur gesti og krónur eða bara þúsundkalla!!
Bestu kveðjur, stjórn Fjár- og Hjarðhundadeildar!
"Fjár og hjarðhundadeild Hrfí heiðrar árlega stigahæsta hund deildarinnar í lok sýningarárs, með viðurkenningarskjali og farandbikar. Stig eru reiknuð í samræmi við sýningareglur HRFÍ hverju sinni. Ef tveir hundar eða fleiri eru jafnir að stigum í lok sýningarárs, skulu allir fá viðurkenningarskjal, en farandbikar gengur til eiganda þess hunds sem náði bestum einstökum árangri. Ef fleiri hundar standa enn jafnir, skal kastað upp pening um hver fær bikarinn til varðveislu. Eigandi stigahæsta hunds ber ábyrgð á því að ræktunarnafn, ættbókarnúmer og hundakyn hans sé grafið á farandbikarinn."
Fjárhundaeðlisprófið.
23.október 2011 síðastliðinn tóku 14 hundar Fjár og Hjarðhundadeildar Eðlispróf. Þetta voru 4 tegundir.
7 Australian shepherd, 5 Border collie 1 Briard og 1 Smooth Collie. Það fór svo að allir náðu prófinu.
Sérstaklega var skemmtilegt að sjá hve áhugasamir eigendurnir voru um eðli sinnar tegundar.
Dómari var María Dóra Þórarinsdóttir.
Ritari og fjárhirðir Guðrún S Sigurðardóttir.
7 Australian shepherd, 5 Border collie 1 Briard og 1 Smooth Collie. Það fór svo að allir náðu prófinu.
Sérstaklega var skemmtilegt að sjá hve áhugasamir eigendurnir voru um eðli sinnar tegundar.
Dómari var María Dóra Þórarinsdóttir.
Ritari og fjárhirðir Guðrún S Sigurðardóttir.
Fjárhundaeðlispróf:
Stefnt er að því að halda fjáhundaeðlispróf fyrir Fjár og Hjarðhundadeild Hrfí að Skála í Grímsnesi sunnudaginn 23 október 2011.
Dómari verður María Dóra Þórarinsdóttir.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda
Áhugasamir sendi skráningu á netfangið hugsyn@gmail.com
Einnig er þar að fá upplýsingar um prófið
Verð er kr 4000
Stefnt er að því að halda fjáhundaeðlispróf fyrir Fjár og Hjarðhundadeild Hrfí að Skála í Grímsnesi sunnudaginn 23 október 2011.
Dómari verður María Dóra Þórarinsdóttir.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda
Áhugasamir sendi skráningu á netfangið hugsyn@gmail.com
Einnig er þar að fá upplýsingar um prófið
Verð er kr 4000
10.apríl 2011
Þann 23 mars 2011, var haldinn aðalfundur Fjár og hjarðhundadeildar. Nýir stjórnarmenn voru kosnir í stjórn, Hilmar Sigurgíslason og Guðrún Th Guðmundsdóttir, úr stjórn gengu Bjarni Helgason og Lilja Dóra Halldórsdóttir, stjórn vill þakka þeim kærlega fyrir þeirra störf í deildinni.
Stjórn Fjár og hjarð.
----------------------------------------------------------------------------------------
Augnskoðun í Sólheimakoti og á Akureyri 25.-26. mars.
Finn Boserup og Susanne Kaarsholm frá Danmörku munu augnskoða hunda í Sólheimakoti og á Akureyri 25.-26. mars. Jafnframt munu dýralæknarnir halda fyrirlestur fyrir félagsmenn sunnudaginn 27. mars. Tímapantanir í augnskoðun fara fram á skrifstofu HRFÍ. Gefa skal upp ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið og hundur er skráður. Augnskoðun kostar 5.720.- fyrir hund og er aðeins fyrir virka félagsmenn í HRFÍ.
Síðasti skráningardagur er á morgun, föstudaginn 18. mars. Mikilvægt er að skrá sig á fyrirlesturinn til þess að hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir varðandi húsnæði. Fyrirlesturinn er eingöngu fyrir félagsmenn HRFÍ.
Föstudaginn 25. mars - Susanne Kaarsholm augnskoðar hunda í Sólheimakoti frá kl.9:00 og Finn Boserup augnskoðar hunda á Akureyri frá kl.9:45. Augnskoðunin á Akureyri fer fram hjá Dýralæknaþjónustu Eyjafjarðar, Dýrey, sjá vefsíðu: http://www.dyrey.is, Perlugata 11, Kaupangur v. Mýrarveg.
Laugardaginn 26. mars - Báðir dýralæknarnir augnskoða hunda í Sólheimakoti frá kl.9:00.
Sunnudaginn 27. mars - FYRIRLESTUR Susanne Kaarsholm og Finn Boserup halda fyrirlestur fyrir félagsmenn HRFÍ sunnudaginn 27. mars kl. 17:00, staðsetning verður auglýst síðar. Dýralæknarnir munu m.a. fjalla um uppbyggingu augans (eye anatomy), PRA og arfgengni þess. Eftir fyrirlesturinn svara þau spurningum félagsmanna. Félagsmenn geta sent þeim fyrirspurnir á ensku eða dönsku fyrir fyrirlesturinn, vinsamlegast sendið fyrirspurnina á vala@hrfi.is.
Það er skylda hjá fjölmörgum hundategundum að niðurstaða augnskoðunar liggi fyrir hjá undaneldisdýrum fyrir pörun. Vinsamlegast kynnið ykkur sérreglur ræktundardeilda fyrir „ykkar" hundategund. Dýralæknirinn augnskoðar hunda með tilliti til arfgengra sjúkdóma sem finnast í fjölmörgum hundategundum.
Úr lögum HRFÍ
•Áður en hundur er augnskoðaður, mjaðma- og/eða olnbogamyndaður, skal hann örmerktur (húðflúr).
•Auk þess skulu hundar sem taka þátt í viðburðum á vegum félagsins t.d. sýningum, veiði- hlýðni og sporaprófum svo og skapgerðarmati, einnig vera örmerktir (húðflúr).
•Þetta ákvæði gildir fyrir alla hunda, óháð fæðingardegi.
•Sé þetta ákvæði ekki uppfyllt hefur hundur, ekki rétt til þátttöku.
(Gildir frá 1. janúar 2004).
ATH! Þetta á við um þær deildir sem halda utan um þær hundategundir sem hafa augnskoðun semheilsufarskröfu!
Með bestu kveðju,Dótla Elín
Hundaræktarfélag Íslandswww.hrfi.is
Sími: 588-5255 / Gsm: 865-1646
Síðasti skráningardagur er á morgun, föstudaginn 18. mars. Mikilvægt er að skrá sig á fyrirlesturinn til þess að hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir varðandi húsnæði. Fyrirlesturinn er eingöngu fyrir félagsmenn HRFÍ.
Föstudaginn 25. mars - Susanne Kaarsholm augnskoðar hunda í Sólheimakoti frá kl.9:00 og Finn Boserup augnskoðar hunda á Akureyri frá kl.9:45. Augnskoðunin á Akureyri fer fram hjá Dýralæknaþjónustu Eyjafjarðar, Dýrey, sjá vefsíðu: http://www.dyrey.is, Perlugata 11, Kaupangur v. Mýrarveg.
Laugardaginn 26. mars - Báðir dýralæknarnir augnskoða hunda í Sólheimakoti frá kl.9:00.
Sunnudaginn 27. mars - FYRIRLESTUR Susanne Kaarsholm og Finn Boserup halda fyrirlestur fyrir félagsmenn HRFÍ sunnudaginn 27. mars kl. 17:00, staðsetning verður auglýst síðar. Dýralæknarnir munu m.a. fjalla um uppbyggingu augans (eye anatomy), PRA og arfgengni þess. Eftir fyrirlesturinn svara þau spurningum félagsmanna. Félagsmenn geta sent þeim fyrirspurnir á ensku eða dönsku fyrir fyrirlesturinn, vinsamlegast sendið fyrirspurnina á vala@hrfi.is.
Það er skylda hjá fjölmörgum hundategundum að niðurstaða augnskoðunar liggi fyrir hjá undaneldisdýrum fyrir pörun. Vinsamlegast kynnið ykkur sérreglur ræktundardeilda fyrir „ykkar" hundategund. Dýralæknirinn augnskoðar hunda með tilliti til arfgengra sjúkdóma sem finnast í fjölmörgum hundategundum.
Úr lögum HRFÍ
•Áður en hundur er augnskoðaður, mjaðma- og/eða olnbogamyndaður, skal hann örmerktur (húðflúr).
•Auk þess skulu hundar sem taka þátt í viðburðum á vegum félagsins t.d. sýningum, veiði- hlýðni og sporaprófum svo og skapgerðarmati, einnig vera örmerktir (húðflúr).
•Þetta ákvæði gildir fyrir alla hunda, óháð fæðingardegi.
•Sé þetta ákvæði ekki uppfyllt hefur hundur, ekki rétt til þátttöku.
(Gildir frá 1. janúar 2004).
ATH! Þetta á við um þær deildir sem halda utan um þær hundategundir sem hafa augnskoðun semheilsufarskröfu!
Með bestu kveðju,Dótla Elín
Hundaræktarfélag Íslandswww.hrfi.is
Sími: 588-5255 / Gsm: 865-1646
08.03.2011
Aðalfundur Fjár- og hjarðhundadeildar HRFÍ
Tími: miðvikudagur 23.mars, kl 20:00
Staður: Áhaldahús Mosfellsbæjar (sami staður og í fyrra).
Fundarmál:
Kosning fundarstjóra
Lög deilda HRFÍ lesin
Almenn aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar lesin
Skýrslur tengiliða lesin
Kosið í störf 2 stjórnarmanna
Önnur málefni
Kaffi, kökur og spjall :)
Stjórn Fjár- og hjarðhundadeildar.
Staður: Áhaldahús Mosfellsbæjar (sami staður og í fyrra).
Fundarmál:
Kosning fundarstjóra
Lög deilda HRFÍ lesin
Almenn aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar lesin
Skýrslur tengiliða lesin
Kosið í störf 2 stjórnarmanna
Önnur málefni
Kaffi, kökur og spjall :)
Stjórn Fjár- og hjarðhundadeildar.
4.03 2011.
Deildin hefur fengð nýtt lén www.smalar.net
Deildin hefur fengð nýtt lén www.smalar.net

27.02 2011
Besti öldungur sýningar var australian shepherd hundurinn C.I.B ISCh Tin Soldier. Nánari úrslit úr sýningu HRFI hjá deildinni er á sýningarsíðunni!
Besti öldungur sýningar var australian shepherd hundurinn C.I.B ISCh Tin Soldier. Nánari úrslit úr sýningu HRFI hjá deildinni er á sýningarsíðunni!
12.01.2011.
Nýtt vefsvæði FH www.smalar.weebly.com bestu þakkir til fráfarandi vefstjóra Róberts Daníels Jónssonar með hönnun og umsjón gömlu vefsíðu deildarinnar, hún verður opin um óákveðinn tíma, sjá eldri síðu http://www.sheltie.is/smali/index.php
Nýtt vefsvæði FH www.smalar.weebly.com bestu þakkir til fráfarandi vefstjóra Róberts Daníels Jónssonar með hönnun og umsjón gömlu vefsíðu deildarinnar, hún verður opin um óákveðinn tíma, sjá eldri síðu http://www.sheltie.is/smali/index.php